Tölvumál - 01.12.1999, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.12.1999, Blaðsíða 8
Tölvupóstur starfsmanna Ljóst er að fjarskipti, og að öllum líkindum tölvupóstur sem ein tegund fjarskipta, njóti friðhelgi, hvort sem slík samskipti fara fram á heimili eða í vinnu að orðalag og efni samþykkis muni skipta hér miklu. Þá ættu atvinnurekendur einnig að móta skýrar leiðbeiningar fyrir starfs- menn sína um notkun tölvupósts í vinnu þeirra. Erfiðleikarnir liggja fyrst og fremst í því hvar og hvernig draga skuli mörkin þar sem hagsmunir atvinnurekanda gangi framar friðhelgi starfsmannsins á vinnu- stað. Eins og framangreind lagaákvæði sína er fyllsta ástæða til að fara varlega í þeim efnum. Hlynur Halldórsson stundaði fram- haldsnám í lögfrœði á sviði tölvu-, upp- lýsinga og fjarskiptalögfrœði við In- formation Technology Law Unit í Queen Mary & Westfield College, University of London á Englandi 1998-1999. Sérsvið hans eru lögfrœði á sviði tölvu- og upp- lýsingatœkni, Internetsins, rafrœnna hankaviðskipta, fjarskiptalögfrœði og samkeppnisréttar. Hann starfar sem lög- frœðingur hjá Lögmönnum Skólavörðu- stíg 12. C.E.D.H., Klass dómur þann 6. september 1978 (Publ. Ser. A, Nr. 28). Efnisregla þessa dóms hefur síðan verið staðfest af dómstólnum, t.d. í dómi í máli Kruslin & Huvig þann 24. aprfl 1990 (Publ. Ser.A, Nr.l76-Aog 176-B). Sbr. Niemitz v. Germany, dómur þann 16. des- ember 1992 og A. v. France, dómur þann 23. nóvem- ber 1993. t3) Directive 95/46/EC of the European Parli- ament and of the Council of 24. October 1995 on the Protection of individuals with regard to the process- ing of personal data and on the free movement of such data. (Offical Journal of the European Comm- unities, 23.11.95, No. L 281/31). t4t Directive 97/66/EC of the European Parli- ament and of the Council of 15. December 1997 conceming the processing of personal data and the protection of privacy in the telecommunications sect- or. (Official Journal of the European Communities, 30.01.98, No. L24/1). XI. kafli frumvarpsins fjallar um leynd og vernd fjarskipta og er að stofni til samhjóða X. kafla núgildandi fjarskiptalaga. 8 Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.