Tölvumál - 01.12.1999, Blaðsíða 47

Tölvumál - 01.12.1999, Blaðsíða 47
Office 97 Ziff-Davis EDUCATION" LETTUR LÆRDOMUR Námsefni viðurkennt af Microsoft Rafiðnaðarútgáfan hefur tekið til starfa að Skeifunni 11 b, 108 Reykjavík. Meginmarkmið útgáfunnar er að þjóna auknum þörfum fyrir vandað kennsluefni á sviði tölvunotkunar og rafiðnaðar. Um sinn er helsti bókakostur útgáfunnar tölvubækur frá hinu virta fyrirtæki Ziff-Davis Education í Bandaríkjunum. Bækurnar henta vel fyrir kennslu á námskeiðum með leiðbeinanda, einnig eru þær vel fallnar til sjálfsnáms enda mjög greinargóðar leiðbeiningar með hverju verkefni. Fyrst um sinn mun Rafiðnaðarútgáfan leggja áherslu á kynna kennslubækur fyrir Microsoft Office. Bækurnar eru viðurkenndar af Microsoft sem kennslubækur fyrir Microsoft forrit (Microsoft Approved Courseware). Með hverri bók fylgir verkefna- diskur. Verkefnin í bókunum eru byggð þannig upp að fyrst koma skýr- ingar á viðkomandi hugtökum svo að nemendur skilji hvað þeir eru að fást við. Á eftir fylgja verkefni þar sem nemendur æfa notkun hugtakanna. Nemendur eru leiddir í gegnum verkefnin skref fyrir skref og eru góðar skýringarmyndir þar sem við á. Tölvugrunnur Windows 95, l.stig Word 97, l.stig Word 97, 2.stig Word 97, 3.stig Excel 97, l.stig Excel 97, 2.stig Excel 97, 3.stig Access 97, l.stig PowerPoint 97, l.stig RAFIÐNAÐARUTGAFAN ■ SKEIFAN 11B ■ 108 REYKJAVlK ■ SlMI 588 8010 ■ FAX 588 8179 ■ raf@raf.is • www.raf.is

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.