Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 14
liyggnu leitast sífellt við að leyna aðra, hverjir þeir eru. Það er góð regla, er veitir yður vinsældir, að rísa úr þægilegu sæti fyrir gamalli eða fatlaðri mann- eskju. En hitt er enganveginn eðli- legt, að þér gerið yður ætíð far um að velja sjálfri yður lakasta sætið í stofunni. Ef þér eruð feimn- ar að eðlisfari, eru mörg tækifæri til að vera hornkerling. Vinkona mín, Mildred, var ó- venju viðkunnanleg stofuþerna. Hún lét hvern sem var snúa sér, eins og snældu í rokk, unz persónu- leiki hejinar hafði beðið svo alvar- legan hnekk, að hún sjálf var ekki orðin annað en viljalaust verkfæri annarra. Vissulega þóttust allir vera vinir hennar, það er að segja, ef þeir þurftu á henni að halda, annars mundi fólk ekki eftir, að hún væri til. Ágæta Mildred, sem öllum varst góð, en einskis krafð- ist, og enginn virti að verðleikum. En til allrar hamingju fyrir Mild- red, vildi það eitt sinn til^að hún heyrði, að heimilisfólkið var að ráðgera skemmtiför upp í sveit. Eitthvað hafði gerzt á síðustu mín- útu, sem -kom algerlega í veg fyrir, að einn fyrirhugaður þátttakandi í ferðinni, karlmaður, gæti farið með. „0, Mildred getur farið, án þess að hafa herra“, heyrði hún eina stúlkuna segja eins og sjálfsagðan hlut: „Henni er alveg sama“. En í þetta skipti stóð Mildred alls ekki á sama, þótt hún væri höfð að hornreku, og þetta atvik opnaði augu hennar fyrir ýmsu öðru varðandi réttindi hennar. Upp frá því hagaði hún sér ekki eins og hún væri gólfþurrka hvers gikks á heimilinu. Hún varð ekki heldur hrokafull, beisk í lund eða skapvond. En framkoma hennar öll breyttist þannig, að allir fóru að sýna henni meiri kurteisi en áður hafði tíðkazt. „Að breyta algerlega um um- gengnisvenjur var ekki auðvelt“, játaði Mildred við mig seinna. „Ég hafði gengið svo langt í því að meta sjálfa mig lítils, að ég varð að beita öllu mínu viljaþreki til að ná sjálfsáliti mínu á nýjan leik. Ég varð að endurtaka í sífellu við sjálfa mig, a§ ég væri vissulega ekki lélegri manneskja en fólk al- mennt og gerði mitt ýtrasta til að breyta í sem flestum efnum sam- kvæmt því. Eftir langa mæðu tókst mér að láta sýna mér sömu virðingu og öðru venjulegu fólki. Ég hef aldrei verið hamingjusam- ari en síðan ég náði því takmarki“. Hafið sérstakt einkenni. Munið þér eftir kvikmyndinni „Rebekku"? Munið þér eftir því þegar seinni konan kom inn í svefnherbergi Rebekku og tók eftir hinu stóra „R-i“ sem svæfillinn hennar var merktur með? Ef til 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.