Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 62
Skærin voru ekki á borðinu, og ekki heldur á gólfinu — þau voru hvergi í herberginu. Og það var enginn í herberginu. Hún gekk strax úr skugga um það. Og þar var ekki minnsta hreyfing, ekkert hljóð. En skærin — þung og beitt — voru horfin. Horfin ... og Marcia varð gripin geigvænlegum, hroll- kenndum hugarkvíða. Hún varð að skýra frá þessu — vara alla við, áður en það. yrði um seinan. Dyrnar höfðu lokazt. Það var skrítið. Hún mundi ekki eftir því, að hún hefði lokað þeim á eftir sér. En húsið var gamalt — senni- lega höfðu þær lokazt sjálfkrafa; hurðirnar voru svo skakkar á hjör- unum, að þær ýmist opnuðust eða lokuðust af sjálfu sér, ef þeim var ekki því betur lokað. En þær aflokuðust ekki. sjálf- krafa. Hún margreyndi árangurslaust að opna. „Mundu að hljóða af öllum lífs og sálarkröftum“, hafði Rob sagt. Hvernig gat hún hljóðað, þegar hún kom ekki upp nokkru tísti? Auk þess myndi enginn heyra til hennar inni í aflæstu herbergi með þykkum, vel einangruðum veggj- um í þessu stóra húsi. Enginn nema Beatrice. Ef til vill myndi sá, er aflæst hafði hurðinni, koma fljótt aftur. ... En hún varð að vara fólk við — hún varð að segja frá því, áður en það yrði um seinan. Hún gat ekki varað það við, og það var þegar orðið um seinan. Eitthvað tíu mínútum síðar var komið að Beatrice — myrtri. XIII. KAPÍTULI ÞAÐ VAR komið að Beatrice þar sem hún lá liðið lík rétt fyrir utan dyrnar á bókastofunni. Delia fann hana þar. Hún kom af tilviljun inn í anddyrið og um leið og hún kveikti sá hún þessa óvæntu, ógeðfelldu sjón. Hún æpti upp yfir sig og Marcia heyrði ópið. Hún heyrði einnig hratt fótatak og hið hvella, skerandi hljóð lög- reglublístrunnar. Dyr opnuðust og lokuðust. Gengið var um stigann. Löngu síðar, að hanni fannst, var nafn hennar kállað upp. Hún reyndi að svara og barði á læsta hurðina með hnúum og hnef- um. í fjarlægð heyrðist lögreglu- bíll nálgast. Gally varð hennar loks var, og Rob kom, þegar hann heyrði köll þeirra. „Marcia!“ „Hvað er þetta? Hvað kom fyr- ir?“ „Marcia! Við fundum þig hvergi. Er allt í lagi með þig?“ Framhald í nœsta hefti. 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.