Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 47
Það hlýtur að vera“, viðurkenndi hún. „En samt var það svo hræði- lega skýrt, og ég var ekki sofandi“. Röddin sveik hana. „Ég hélt —“. „Hvað hélztu góða mín?“ Rödd hans var annarleg, köld og bitur, ólí'k Bens. Hann stóð og horfði á hana hreyfingarlaus og það fór hrollur um hana. Hún reyndi að lesa svip hans, en birtan var dauf. Henni virtust andlitsdrættir hans undar- lega skuggalegir. Iíún sagði: „Ég —“ en hikaði. Hann hreyfði sig ekki, en röddin var hörkulegri en áður. „Hvað var það, sem þú hélzt?“ Hún hörfaði aftur á bak frá honum. Hann tók hendurnar úr vösun- um og rétti þær í áttina til henn- ar; en hún stóð grafkyrr andartak og starði á lilut, sem lamaði hana, svo að ópið kafnaði í hálsi hennar. Hún vissi aldrei, hvort hann hafði rétt út hendurnar, til að vernda hana eða læsa þeim um háls hennar. Hún sneri sér við og flúði upp stigann, viti sínu fjær af skelfingu. Hann hrópaði: „Janet! Janet!“ Hann rann í neðsta þrepinm datt og bölvaði. Skelfingin léði henni þrótt. Henni skjátlaðist ekki. Þó að hún hefði aðeins séð hann einu sinni áður, vissi hún, að hringurinn var sá sami, hringurinn á litlafingri vinstri handar harfs, hringurinn, sem látna konan hafði haft. Vindurinn reif hurðina ur hendi hennar þegar hún þaut út í storm- inn og myrkrið. E N D I R • SKRÍTLUR • • HAGSÝN MÓÐIR. Ólöf frænka er í heimsókn og situr með Sissu litlu í kjöltunrii og er að rabba við hana. „Eg tek inn lýsi á hverjum degi“, segir Sissa. „Og í hvert skipti sem ég tek inn eina skeið leggur mamma tíu aura í sparibaukinn minn“. „En hvað gerir þú svo við alla tíeyringana?" spjT frænkan. „Mamma kaupir lýsi fyrir þá“. SPURNINGAU OG SVÖR. Eva Adams eins erlends tímarits fékk eitt sinn svohljóðandi spurningu til úrlausnar: „Eg er trúlofaður. I hvert skipti sem ég kyssi kærustuna mína lokar hún augunum. Geturðu sagt mér, hvernig á því stendur, að hún gerir það?“ Svarið var svohljóðandi: „Skoðaðu þig í spegli!" HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.