Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 37
að stúlkurnar okkar séu kvenlegar. Niður með stutta hárið“. Já, það er rétt að hugsa sig um tvisvar, áður en lokkarnir eru styttir, því þegar það hefur eitt sinn verið gert tekur það fleiri mánuði að iáta hárið vaxa á ný. Hárgreiðslusérfræðingurinn Vito í New York segir: „Það er alltaf hægt að láta sítt hár sýnast stutt, ef því er að skipta. Stutta hárið útheimtir meiri fyrirhöfn en sítt hár, því það þarf oftar að „leggja það“ og „permanentliða“. Ef meiri hluti hárgreiðslumanna fá því framgengt, að stutta hárið komist í tízku, þá ræna þeir frá kvenfólk- inu hinni mestu prýði þess — fal- legu, síðu hári. Vito sýnir hér myndir af stúlku með sítt hár, sem greiðir sér þann- ig, að það gæti alveg eins verið stutt. Annað er morgungreiðsla (neðst til vinstri), hitt kvöld- greiðsla. E N D I K Þú komst. . . Þú komst sem vor með geislagull og gleði á mína brá, en vetrarkvöldsins svarta sorg, hún sökk í dægrin grá; þú fluttir mér þann fögnuð heim sem fegurstan ég á. En vorið hvarf sinn veg á braut í vestrið rautt sem blóð. Ó, hvíl þú minning vær þinn væng. Ó, vors míns hvíta ljóð. — — í hljóðri einsemd horfi ég oft í hafsins roðaglóð, Dósóþeus Tímóteusson. HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.