Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 52
KIDDI í KJAILARANUM Slagsmálahefjan Smdsaga úr skemmtanalífinu í Reykjavík KALLI flýtti sér sem mest hann mátti að hafa fataskipti. Félagar hans, þeir Gústi og Gvendur, voru orðnir leiðir á að bíða eftir öllu þessu pjatti í honum, því Kalla fannst hann aldrei vera orðinn nógu fínn og sætur, þegar hann leit í spegilinn. Gústi og Gvendur reyndu að drepa tímann á meðan, með því að rifja upp síðasta ball- ið, sem þeir höfðu farið á. Og þeir hældu Kalla fyrir, hvað hann hefði leikið sveitamanninn illa, sem hann hafði slegizt við í það skiptið. Það kom sjaldan fyrir, þegar þeir félagar fóru saman á ball, að þeir lentu ekki í áflogum við hina og þessa pilta, sem þeim fannst eitthvað hjákátlegt við, og þá stóðu þeir saman sem einn maður, til vonar og vara. Nú var Kalli loksins tilbúinn og ljómaði allur og lyktaði af dýrum ilmvötnum. En áður en þeir lögðu af stað fengu þeir sér góðan sopa af brennivíni, til að fá í sig meira 50 fjör. Þeir gengu niður í bæinn, og Kalli stakk upp á því, að þeir færu á sama stað og síðast, því þar væri alltaf mesta fúttið og nóg af kvenfólkinu. Gústi og Gvendur voru undir eins til í það. Það hvein í harmónikunni, þeg- ar inn í danssalinn kom, og allt virtist vera í, fullu fjöri, svo að þeir félagar áttu bágt með að stilla á sér fæturna. Þeir flýttu sér að ná sér í borð, þar sem þeir gætu verið út af fyrir sig, keyptu sér gosdrykki á það og helltu úr Dauðaflöskunni saman við, svo lítið bar á. Þeir urðu kátari og vanstilltari eftir því sem leið á ballið, voru alltaf að bjóða stúlkunum upp og hringsnúast úti á dansgólfinu með alls konar fettum og brettum, en þó sérstaklega Kalli, því hann var þeirra liðugastur og sparaði ekki að láta það í ljós. Meðan þeir sátu við borðið og biðu eftir næsta danslagi, skemmtu HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.