Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 57
FRAMHALDSSAGA VOÐI eftir M/Qtion Nýir lesendur geta byrjað hér: IVAN GODDEN hefur fundist myrtur i íbúð sinni sama kvöldið sem hann kemur heim af sjúkrahúsi, en þar hafði BLAKIE lœknir, vinur fjölskyldunnar, hrifið hann úr greipum dauðans. Kona Ivans, MARCIA, er grunuð um morðið. Hún hefur verið mjög óhamingjusöm í hjónabandinu, því Ivan og BEATRICE systir hans hafa kúgað hana og kvalið andlega í þau þrjú ár, sem hún hefur verið gift. Marcia, Blakie og Beatrice hggja öll undir grun. Einnig þjónustufólkið í húsinu, ANCILL, EMMA og DELIA. Ennfremur hefur lögreglan augastað á GALLY, frœnda Marciu og nágrönnum hennar, þeim ROB og móðir hans, VERITY COPLEY. Rob og Marcia elskast á laun. Sama daginn hefur Rob skrifað henni ástarbréf, sem komist hefur í hendur Beatrice. Það vitn- ast, að Ivan hefur arfleitt Beatrice að öll- um eignum sínum, og Beatrice hótar Marciu því að fá WAIT lögreglufulltrúa bréfið, ef lögreglan fœr nokkrar bendingar um, að Beatrice hafi vitað um erfðaskrána fyrir andlát Ivans. „Þeir álitu að likur gætu bent til þess, að höfuðkúpan hefði brotnað, þegar hann datt, það er á ferðum 0. (berhnrf satt“, sagði Beatrice. „En ef hún hefur brotnað áður en hann var stunginn með hnífnum, eins og þeir nú halda fx-am, þá breytir það ýmsu“. „Nú Gally ætlaði að grípa fram í fyr- ir henni, en hún hélt áfram: „Ef hann hefur verið orðinn hálf- meðvitúndarlaus af höfuðhöggi, myndi það hafa verið miklu auð- veldara fyrir — hvern svo sem um er að ræða —■ að komast að Ivan og stinga hann. Það hefði ekki þurft mikla líkamlega krafta til þess“. Hún léit ekki á Marciu, en ástæða hefði þó verið til þess. „Þú átt við að — að — einhver kona sé ef til vill morðinginn?“ spurði Gally. „Já, kona“, sagði Betrice. „Því ekki það?“ Gally ræskti sig með erfiðleik- um og bað um kaffi aftur í boll- ann. Þegar Beatrice hafði gefið honum það sagði hún: HEIMELISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.