Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 66
Ráðning
Á DESEMBER-KROSSGÁTUNNI
LÁRÉTT:
1. útlagar, 5. óslitin, 10. ok, 11. te, 12.
verzlun, 14. erindum, 15. fregnar, 17. gata,
20. smugu, fikn, 23. aftra, 25. ana, 26.
vonin, 27. iðum, 29. forn, 30. skriftaði, 32.
eins, 33. gins, 36. seina, 38. kná, 40. njóli,
42. pils, 43. móana, 45. amor, 46. niðruðu,
48. kuflana, 49. malandi, 50.+51. svlt,
52. rammast, 53. flugmál.
LÓÐRÉTT:
1. útvegar, 2. lárétti, 3. golf, 4. akurs, 6.
strau, 7. leir, 8. tuddinn, 9. námunni, 13.
nema, 14. enga, 16. gunnfánar, 18. af, 19.
arðsins, 21. forinsa, 22. ki, 24. aukna, 26.
voðin, 28. mrs, 29. fag, 31. óspakur, 32.
eilífum, 34. sómanum, 35. nirfill, 37. ei, 38.
kóða, 39. ánum, 41.. lo, 43. minus, 44. aðall,
46. nasa, 47. ultu.
— Hættu að klappa, bjálfinn þinn.
Þessi maður var bara að stilla flygilinn!
Svör
SBR. DÆGRADVÖL Á BLS. 62
ÞRÆTUGJARNIR NÁGRANNAR
HVAÐ VAR KAUPVERÐIÐ?
400.000 krónur.
FINNIÐ ÞAÐ ÚT
1. Sunnudagur.
2. 43 ár.
BÚÐINGSÞRAUT
Siggi vill eta alla búðingana og Nonni
sömuleiðis, en Maja hinsvegar engan þeirra.
GÁTA
Ættingi Jóns, sem hann hitti, var stúlka
er hét Soffía.
SPURNIR
1. Jordan.
2. Irlandi.
3. Hebresku, nema hluti um Daníel og
Ezra á armerisku.
IIEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og
prentun annast Víkingsprent h.f., Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864.
Verð hvers heftis er 5 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ