Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 28
polis um tíma, en síðan nýlendu- málaráðlierra. 1 nóvembermánuði 1935 lét Mussolini Pietrao Badoglio mar- skálk taka við herstjórn af de Bono. Badoglio er frægasti her- maður ítala. Margvíslegar ástæður lágu til þessara mannaskipta. De Bono hafði lokið verki sínu, þótt herferðin gengi seint. Útnefning Badoglio táknaði, að nú tæki rík- isherinn til starfa, en ekki einungis svartstakkar. Þá var líka sagt að Mussolini hefði ekkert haft á móti því að Badoglia færi frá Ítalíu. Badoglio er mikill vinur konungs, og nýtur fyllsta trausts hermann- anna. Iiann gat þess vegna orðið Mussolini hættulegur keppinautur, ef illa tækist til í Abessiníuv Badoglio marskálkur fæddist 1875. Hann gekk í herinn 1890. Ilann hefur barizt í öllum styrj- öldum, sem ítalir hafa síðan átt í, og var einn af þeim sem undan komust frá Adúa árið 1896. Sjö sinnum hefur hann verið sæmdur heiðursmerkjum fyrir hreysti. Eft- ir heimsstyrjöldina var hann með- al annars öldungadeildarmaður, sendiherra í Brasilíu og forseti herráðsins. Rudolfo Graziani, hershöfðingi fyrir Somaliliðinu, er þaulkunnug- ur í Afríku. Hann var sjö ár und- irforingi í Eritreu, og á árunum 1926 til 1930 ,.friðaði“ hann Cyre- naica. Sérfræðingar í hermálum telja hann færasta hermann ítala. Pompeo Aloisi barón hefur átt erfiðu og vanþakklátu starfi að gegna og þykir hafa vel tekizt. Hann hefur verið fulltrúi Músso- linis í Genf. Húsbóndi hans böl- sótaðist heima fyrir, en við samn- ingaborðið í Genf varð Aloisi að vera kaldur og ákveðinn. Það var í rauninni ógerningur að fram- kvæma sumt af því sem Mussolini fól honum, eins og t. d. ásakanirn- ar um árásarstyrjöld af héndi Abessiníumanna, en Aloisi lét það hvei’gi á sig fá. AIoisi er af göfugum' ættum, fæddur 1875, var fyi-st foringi í sjóhernum, en gerðist síðar stjórn- arerindreki. Hann hefur fengið mjög víðtæka reynslu í starfi sínu. Hann er fjölmenntaður maður og skrifaði bók um japanska list í hjá- vei’kum sínum, meðan hann dvaldi í Tokio sem sendiheri-a ítala þar. Mussolini sendi hann til Genf 1932. Hann var formaður í þjóðabanda- lagsnefndinni, sem hafði umsjón með atkvæðagreiðslunni í Ruhr- héruðunum og þótti leysa þar gott verk af hendi. Um eitt skeið beitti Mussolini Dino Grandi rnjög fyrir sig í milli- ríkjamálum. En eftir Lausanne ráðstefnuna þótti Mussolini Bret- ar og Frakkar hafa snúið á fulltrúa sinn. Gerði hann þá Grandi að sendiherra í London — ef til vill til þess að læra slóttugheit af Bret- 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.