Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 32
að snúa almenningsálitinu í heim- inum gegn Ítalíu, þegar styrjöldin hófst 1935. Arið 1925 áttu þeir Mussolini og Sir Austen Chamberlain í samn- ingum um Abessiníu og voru þar ákvörðuð hagsmunasvæði hvors landsins um sig. Bretar vildu gera stíflu hjá Tsana-vatninu. Og í launaskyni fyrir samþykki ítala og stuðning til þessarar framkvæmd- ar lofuðu þeir að viðurkenna „einkaumráð ítala til atvinnu- starfsemi í vesturhluta Abessiníu'1 og að veita stuðning ítalskri fyrir- ætlan urn járnbrautarlagningu þvert yfir Abessiníu, til þess að tengja saman Eritreu og Somali- land. En nú var Abessinía kornin í Þjóðabandalagið og keisarinn Haile Selassie (sem þá var ríkis- stjóri) mótmælti svo kröftuglega, að .samkomulagið féll úr gildi. Arið 1928 gerði Ítalía vináttu- samning við Abessiníu. í annarri grein samningsins skuldbundu stjórnir beggja ríkjanna sig til „að gera ekki neitt, sem skaðað gæti fullveldi hins ríkisins“. Svo liðu sjö ár þángað til Mussolini hjó. Fyrstu atburðirnir urðu við Walwal 5. desember 1934 og hafa verið nefndir „landamerkjaskær- ur“. En í raiin og veru iiggur Wal- wal hér um bil 100 mílur frá Soma- lilandi, töluvert langt inni í Abes- siníu. Þetta sást jafnvel á ítölskum kortum eins og þau voru þá (en þeim var breytt í skyndi). Bardag- inn byrjaði þegar sameiginleg landamæranefnd Breta og Abes- siníumanna rakst á ítalska her- sveit við Walwal. Bretar drógu sig í hlé, en Abessiníumenn börðust. Þrjátíu og tv.eir ítalir og eitt hundrað og tíu Abessiníumenn voru drepnir. Líklega héfur þetta verið átyllan, sem Mussolini var að bíða eftir. Að minnsta kosti sendi hann strax stóryrta úrslita- kosti til Addis Abeba, krafðist þess að Abessiníumenn bæðu fyrirgefn- ingar, heilsuðu ítalska fánanum og greiddu £ 20.000 í skaðabætur. Það sem síðan gerðist er öllum kunnugt. Brezka heimsveldið tók að hreyfast. (Framhald). - Skrítlur - SNEMMA Á FERLI — Hvað ferðu snemma fram úr á morgnana? — Klukkan sjö. — Svo snemma? — Já, en þá fer ég bara niður til að sækja morgunblaðið og legg mig svo aftur. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.