Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 15
vill var Rebekka samvizkusnauð, en hana vantaði hinsvegar ekki hyggindi til þess að nota ýmsar aðferðir, sem vöktu athygli á henni. Það er hyggin kona, sem kýs sjálfri sér ákveðin einkenni og not- ar þau ætíð. Það getur verið á- kveðinn bókstafui;, sérstök tegund af ilmvatni eða eitthvað annað smekklegt, sem hún kýs sér sjálf. Kona nokkur, sem ég þekki, er mjög hrifin af bleikrauðum lit. Hún reynir ætíð að hafa brjóstin á kjólunum sínum í þeim lit, og hafi hún engin hrein kjólbrjóst við hendina þannig lit, reynir hún að láta kjólana bera sama svip með því að festa í barminn vasaklúta með miklum útsaumi í þessum lit, eða þá að hún klæðist blússu með líningum og vasa úr bleikrauðu efni. „Okkar á milli sagt v'erð ég stundum þreytt á þessum lit“, sagði hún við mig einu sinni, „en ég veit, að þetta uppátæki borgar sig samt. Hvenær sem kunningjar mínir sjá þennan lit, verður þeim hugsað til mín, og ef þér tekst að láta fólk hugsa oft til þín, þarftu ekki að óttast, að persónuleiki þinn hafi ekki aðlaðandi eiginleika“. Ég veit, hvað þessi vinkona mín syngur, því að ég hef reynt þetta sjálf. Miklu af kunningskap mín- um við aðra verð ég að halda við með bréfaskiptum. Um langt skeið beitti ég' öllu mínu ímyndunarafli til þess að láta þessi bréfaviðskipti bera sem mestan áargnur. Það var áður en ég þekkti gildi þess að nota sérstakt einkenni. Nú hef ég mitt ákveðna einkenni, ekki sér- lega skrautlegt eða óvenjulegt, en merki, sem er fyrst og fremst mitt og ekki annarra. Ég hef vanið mig á að innsigla sérhvert bréf með dropa af rauðu lakki, áður 'en þáð er látið í póst. Auðvitað er þetta ekki neitt stórkostlegur hlutur, en það eru einmitt svona smáatriði, sem með aðgætni má nota til að gera persónu sína eftirtektarverða! Ég veit, að þeir, sem skrifast á við mig að staðaldri, hafa meira gaman af að fá bréf mín, síðan ég tók upp þennan sið. Kunningjar mínir hafa svo, oft sagt mér það sjálfir. Verið ekki hversdagsleg. Eftir að þér eruð búnar að kjósa yður sérstakt „fangainark“, hvern- ig væri þá að breyta út af hvers- dagsvenjunum í einhverju sem snertir hið daglega líf yðar. Ef til vill hafið þér greitt hár yðar á sama hátt síðastliðin fimm ár, vegna þess að einhver hefur sagt yður, að þannig greiðsla gerði yð- ur svo líka leikkonunni Myrnu Loy. Ef til vill klæðist þér fötum af nákvæmlega sama lit og gerð vetur, -sumar, vor og haust. Það er hyggin kona, sem þekkir tak- HEEVHLISRITIÐ 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.