Heimilisritið - 01.10.1947, Síða 19

Heimilisritið - 01.10.1947, Síða 19
Vinafundur á vordegi Skólasysturnar þrjár liöfðu ákveðið að hittast aftur að stríðinu loknu og segja hverri ann_ arri frá því, sem á daga þeirra liefði drifið. / í PICCADILLY voru seldar ljómandi fallegar páskaliljur, og í gluggunum gat að líta fjöldamarga borðalagða hatta, fagurlega skreytta allskonar munablómum. Pamela horfði með gleðibrosi á hattana, meðan hún beið óþreyju- full eftir vinstúlkum sínum. Hún var hýr í bragði enda var yndis- bjartur vordagur. Ilenni varð litið á klukkuna hin- um megin strætisins. Klukkan var 4.05. Stúlkurnar ætluðu þá að koma nokkuð seint. Ilenni datt í liug að ske kynni, að þær hefðu breytzt allmikið frá því þær sáust HEIMILISRITIÐ 17

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.