Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 21
— Ég hef haft það alveg dásam- legt, sagði Sonia. — Agætt, það er bezt að Sonia byrji. Elsku segðu okkur alla sög- una. Sonia sagði þeim, að hún hefði verið í hjálparsveit kvenna í sjó- hernum, og hefði verið send til Norður-Skotlands. Kvaðst oft hafa stjórnað véibátum í myrkri og snjókomu, en svo hefði henni verið yljað í eldaklefanum á eftir með brennheitu tei. Iíún lét þá oft ein- hvern spá í hann. — Einkum hafði Gcorg verið reiðuhúinn til þess. — Hann var alveg dásamlegur kap- teinn, bláeygur, ungur maður, með yndislegt og töfrandi bros, sagði Sonia með dreymandi augnaráði. Við áttum svo dásamlega vel sam- an. — Á hvern hátt? spurði Pamela. — Við dönsuðum mikið saman, og svo hóldum við líka trúlofun- arveizlu. Augu Charlottu leiftruðu, og henni varð litið á hinar grönnu hendur Soniu, sem voru með rauð- litaðar neglur. — Hvenær verður brúðkaups- veizlan ykkar, Sonia? spurði Char- lotta. — Brúðkaupsveizlan! Sonia varð steinhissa og horfði í forvitn- isleg augu Charlottu, sem ein- blíndu á skrautlegan hring, sem Sonia hafði á hendinni. — Góða bezta — sagði Sonia. Dettur þér í hug, að þessi hringur sé frá Georg? Onei, ég hef nú kynnst þeim þremur á eftir hon- um: John frá Ástralíu, og Hank frá Ameríku, og svo litlum yndis- legum liðsforingja, sem við kölluð- um Smoky. — En þetta er hring- urinn frá John. — Ætlar þú þá að giftast hon- um? — Hvað segirðu? Eara til Ástra- líu og dvelja mörg hundruð kíló- metra frá menntuðum mönnum, þar sem einungis eru sauðkindur og fjöll? Ner, nú skaltu sannarlega ekki vera að gera að gamrri þínu, og þar að auki eru svona smá-trú- lofanir langskemmtilegastar á þess- um tínrum. Það má heita orðið úrelt að vera að gifta sig, og það ætti alls ekki að þekkjast fyrr en þá i ellinni, þegar æskufjörið og skenrmtanalöngunin er horfin. Veiztu þetta ekki? Niei, ég vissi það ekki, sagði Charlotta, og andvarpaði. Ég hefði víst átt að vita það. Ég giftist nú fyrir fjórum árum — á tvítugsaf- nrælinu mínu. Ég hef eignast tví- bura — tvö stúlkubörn, sem nú eru á þriðja árinu, og svo á ég einn drenghnokka, senr orðinn er sex rrránaða gamall. — Charlotta! hrópaði Sonia hneyksluð og óttaslegin. Góða bezta, hvernig vildi þetta til? Pamela þagði. Hún hellti teinu í bollana handa þeinr öllunr, og HEIMILISRITIÐ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.