Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 25
Rndurminningar lœknisins Ncxfnkunnur skurðlæknir í Chicago, Max Thorek, skýrir hér frá ýmsu, sem á daga hans hefur drifiS í baráttunni við „mann- inn með ljáinn". — Fyrsta grein. Æskuheimilið LÆKNIN GAGUÐINN hafði útvalið mig í sína þjónustu, áður en ég komst á legg. Slöngusproti hans var tignarmerki beimilisins, og báðir foreldrar mínir stunduðu leyndardóma hans. í litla húsið okkar kom straumur af ólíkasta fólki, Gyðingum, katólskum og mótmælendum, Tyrkjum, Ung- verjum og Töturum, Grikkjum, Búlgurum, Rússum, og allir töluðu um lækningar.' Ef ég hefði vitað, hvað fyrir mér átti að liggja, myndi ég hafa hlustað með athygli á þessar samræður, en satt að segja gerði ég það ekki. Þær urðu mér vonbrigði og mér leiddust þær oft. Stundum hélt ég að ætlaði að verða gaman að hlusta á samtalið. Það var t. d. sagt frá voðafregn- inni frá veiðisetrinu Mayerling, fri, Rudolf ríkiserfingja og hinni fögru Maríu Vetsera. Þá þótti mér gaman að hlusta, en talið snerist brátt að hugleiðingum um það, hvernig á því stæði, að svo marg- ir dæju úr „Bauchfellentzundung“ (lífhimnubólgu). Við vitum nú, að þetta stafar af því að botnlanginn springur. Eða rökræðum um það, hver meðferð væri bezt við taugaveiki. Endalaust umtal um lækningar! Þetta fólk virtist ekki geta um annað hugsað. Hinn ungverski storkur héraðs- ins færði móður minni nóg að starfa. Hún var sótt í kot fátækl- inganna eða hallir ríka fólksins. Fæðingum linnti aldrei. Faðir minn var vel að sér og á- gætur lærisveinn Eskulaps. A þeim tíma höfðu menn ekki við mörg lækningaáhöld að styðjast, er dæma skyldi um sjúkdóma. Hann HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.