Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 33
með ofsaskömmum í sótugu og loftillu herbergi í sóðalegri leigu- íbúð um aldamótin, er ég sagði honum, að ég áliti konunni hans bezt borgið á spítala. „Engan spítala“, æpti hann. „Konan fer ekki á neinn spítala. Þér verðið kyrr hér, og hjálpið henni til að fæða. Börnin mín hafa fæðzt hér heima“. Eg vissi að þetta var alveg ó- fært. Það varð að taka barnið með töngum og ef til vill að gera keis- araskurð. Ilúsaskúm, maurar, dor- dinglar, flugur, mýs, fiskbein og ýmiskonar önnur óhreinindi og matarrusl voru um alla íbúðina. Það var hásumar og óþolandi heitt í veðri. Ég setti eirketil á kolaeldavélina, þvoði borðið. þvoði pott til að sjóða áhöldin í og kveikti upp í eldavélargarminum. Schrager kom. Við lögðum sár- þjáða konuna ;í eldhúsborðið. Schrager tók til að svæfa hana. Ég var um það leyti að hefjast handa, þegar ég heyrði hávaða og leit upp. Eiginmaður sængurkonunnar stóð iniian við eldhúsdyrnar lok- aðar. í annarri hendi hélt hann á löngum og digrum skörungi, en í hinni á hálfpottsmáli fullu af sjóð- heitu kaffi. „Gott, haldið áfram. En ég ætla að líta eftir ykkur. Ef nokkuð verður að konunni minni, skal ég stúta ykkur. Sjáið þessi“, — liann otaði fram hinum skringilegu vopn- um. „Já, hér er bæði byssa og hnífur“. Það logaði glatt í eldavélinni. Moskitóflugur suður i kring. Við héldum áfram verkinu. Þegar á- vöxtur erfiðis okkar kom í ljós, sá- um við, að þetta var myndar- strákur. Faðirinn gafst. upp. Hann grét og hló til skiptis. Allir hinir krakkarnir voru stelpur. Nú hafði hann loksins eignast son. Framhald. Kveðja við eldinn („Jafet“ hejur sent þennan texta við hið rólega kúrekalag „Red River Valley", sem hann scgist raula oft). Þegar sólin er sigin til viðar seztu hjá mér þá, ástvina mín, og horfðu með mér á himininn bláan og í húmið, sem kemur til þín. Við eigum það alein og bæði og eigum það bara í kvöld. Þegar eldurinn einn gefur birtu fær ástin í hjörtunum völd. Já, við eldinn við ein skulum sitja, ekki að hraða þér burt, vina min. Mundu dalinn í dimmbláum fjöllum og drenginn, sem liugsar til þín. Gleðiylinn og birtuna berðu úr Bláfjalladalnum frá mér. Þá er sól okkar sokkin í djúpið — og samveran búin með þér. HEIMILISRITIÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.