Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 46
Enslci kvikniyndaleikarinn James Ma- son, sem meðal annars lék eilt aðalhlut- verkið í kvikmyndinni „Síðasta hulan“, er kominn til Hollywood fyrir nokkrum mán- uðum og farinn að leika þar. Það er Parn- mount, sem réði hann. Englendingum þótti súrt í broti að missa þennan eftirlætisleik- ara sinn úr landi. Er þelta vonlegt, eink- um þegar það er athugað. að enski kvik- mvndaiðnaðurinn þykir nú orðið einhver be/ti í heimi. Það er í frásögur færandi, að enska kvikmyndafélagið, sem Mason var ráðinn hjá, telur hann hafa rofið samn- ing sinn við félagið og> hefur krafið hann um hvorki meira né minna en 440.000 doll- ara í skaðabætur. Eric Maria Remarque hefur nýlega selt réttinn til að kvikmynda síðustu bók sína, „Sigurborgann'h fyrir 250.000 dollara. Af þessari upphæð þurfti hann að greiða 150.- 000 dollara í skatt, enda segir hann, að ]iað borgi sig ekki lengur að skrifa metsölu- bækur — tekjurnar fari rnestallar í skatta. Dinah Shore, söng- og filmdísin, sem er gift leikaranum George Montgomery, á stóran búgarð skammt frá Hollywood og stundar búskapinn af kappi — enda sést hún aldrei í náttkhibbum. Dan Duryea og kona hans hafa nýlega haldið fimmtán ára hjúskaparafmæli há- tíðlegt. Cornel Wilde er frægur skylmingarmaður og liefur jafnvel í hyggju og taka þátt í skylmingakeppni á næstu Olympíuleikjum. Danski óperusöngvarinn Lauritz Melchior sem dvalið hefur lengi í Ameríku og farinn er að leika þar í kvikmyndum, hefur fengið bandarískan rikisborgararétt. Carmen Miranda og David Sebastian kvikmyndastjóri eru nýlega gift. Lee Russell skildi við Herbert Marshall fvrir skömmu. Linda Darnell og Peverell Marley voru skilin að borði og sæng í sex mánuði, en hafa nú tckið saman aftur. Laraine Day giftist Leo „Lippy“ Du- rocher saina daginn sem hún skildi við Ray Hendrioks í Mexikó. Ann Miller er skilin við milljónamær- inginn Reese Milner. Peggy Ryan hefur gifzt Jimmy Gross. Læknarnir hafa fært Susan Peters þær sorgarfréttir, að hún muni aldrei geta geng- ið framar. June Haver liefur skilið við Jimmy Zito eftir þriggja mánaða hjónaband. Tyrone Power er skilinn við Annabella og er ölluin stundum með Lana Turner. Robert Donal hefur skilið við konu sína. Van Johnson giftist ekki alls fyrir löngu E\ie Wynn, sem áður var gift góð- vini hans Keenan Wynn. Greer Garson og Richard Ney eru skilin. Georg Englandskonungur hefur aðlað Laurence Oliver. Ann Sheridan og Steve Hannagan hafa gifzt fyrir nokkru. Gene Tierney og Oleg Cassini eru að skilja. Hedy Lamarr og John Loder hafa nú gengið frá skilnaðarskjölunum. Trombonistinn Joe Nanton eða öðru nafni Trickv Sam, sem spilað hefur lengi 1 hljómsveit Duke Ellingtons, er nýlega lát- inn. 44 HEIMILISRITJÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.