Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.10.1947, Qupperneq 56
og talaði nú jafnframt með hönd- unum“. Þér hafið dvalið hér eina viku; verið kátar og áhyggjulaus- ar. í dag byrjið þér að tala um svipi fortíðarinnar. Iívað hefur komið fyrir? Undanfarna daga hafa engir nýir gestir komið, fyrr en í gærkvöld, að Marshallshjónin komu með dóttur sína. Breytingin verður í dag. Það er augljóst“. „Þetta er a.lveg rétt“, sagði llosamund. „Við Kenneth Marshall vorum talsvert saman í æsku. — Þau voru nábúar okkar. — Ken var góður við mig, auðvitað leit liann nokkuð niður á mig, því hann var fjórum árum eldri. Eg hef ekkl séð hann í háa herrans tíð. Sjálf- sagt ein fimmtán ár“. „Það er langur tími“. Rosamund kinnkaði kolli. Það varð dálítið þögn. Síðan sagði Poirot: „Það er hugljúfur maður, er það ekki?“ Rosamund sagði innilega: „Ken er indæll. Bezti maður sem hægt er að hugsa sér; fjarska ró- legur og hlédrægur. Mér liggur við að segja, að einasti gallinn á hon- um sé sá, að hann sækist eftir ó- hamingjusömu hjónbandi“. Poirot kinkaði kolli til sam- þykkis. Rosmund hélt áfram: „Kenneth er kjáni í þeim sök- um. Þér munið eftir Martingale- málinu?“ Poirot hnyklaði brúnirnar. „Martingale — Martingale? Arsenik, var það ekki?“ „Jú. Það eru sautján ár síðan. Ivonan var ákærð fyrir að myrða manninn“. „Og það þótti sannað, að hann hefði tekið inn arsenik, og konan varsýknuð?“ „Alveg rétt. Jæja — og Iven gift- ist henni á eftir. Það eru svoleiðis vitleysur sem hann flækir sig í“. Po-irot muldraði: „Nú — en hvað — ef hún var saklaus?“ „Ja, ætli hún hafi verið saklaus; það veit enginn. En það er hægt að ná í nóg af konum, þó að mað- ur þurfi ekki endilega að taka konu, sem hefur verið ákærð fyrir morð“. Poriot þagði; ef til vill í þeirri von, að Rosamund héldi áfram fx-á- sögninni. Ilún hólt áfram. „Hann var íæyndar unglingur, aðeins tuttugu og eins árs. Hann var afar hrifinn af henni. Hún dó, þegar Linda fæddist — það var ári N eftir brúðkaupið. Eg held að Ken hafi tekið sér það mjög næn’i. Ilann flakkaði um — reyndi að gleyma, býst ég við“. Hún þagði nokkra stund. „Og svo byrjaði þetta með Ar- lenu Stuart. Hún lék í söngleik- húsi. Lady Codiúngton heimtaði skilnað, og kenndi Ai'lenu um. Það var sagt að Codrington væri vit- laus í henni. Það var búist við, að 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.