Heimilisritið - 01.10.1947, Side 64

Heimilisritið - 01.10.1947, Side 64
ÖLDRYKKJA Sjö ungir menn ioru inu í ölstofu og drukku samtals 33 merkurglös af sterku öli. Enginn einn þeirra drakk jafúmörg glös og aunar hinna. Andrés drakk fjórum glösum meira en Bjarni og -Bjarni drakk liinsvegar fjórum glösum ineira en Carl. Da\ ið drakk þremur glösum minna en Ein- ar og samt drakk Davíð meira en Friðrik. Ekki er látið neitt uppi um það, hversu mikið Gunnar drakk af þessum 33 glös- um. Spurningin er: Ilversu niörg glös drakk Einar? FIMMTÁN Á ID'EBX VEG. A teikningunni hérna f.vrir neðau eru 9 litlir hringar, eins og þú sérð. Nú á að skrifa í hvern hring einhverja töluna 1—9, en aðeins einu sinni hverja tölu. Röðin á að vera þannig, að í hverri beinni línu verði tölurnar til samans 15, — þ. e. talan í miðhringnum og tölurnar í öndverðum hringum sámanlagðar. GIZKAÐU Á Ilér eru þrjár spurningar ura sórar tölur, sem þú skalt geta þér til uni svar við og bera þilt svar svo saman \'ið hið rétta (á bls. 64). 1. F.f ein milljón manna gengi fram hjá þér, hver á eftir öðrum, og hver maður vœri eina sekúndu að fara fram hjá þér, hvað tæki það þá langan tíma? 2. Hvað heldurðu að allur gullforði heimsins', sem er um það bil 15.000 tonn að þyngd, sé mikils virði? 3. Fjarlægðin milli jarðarinnar og sól- arinnar er, eins og kunnugt er, nærri 100 milljónir míhia. Hvað væri járnbraut lengi ]>essa leið, ef hún færi með 70 mílna hraða á klukkustund og hefði hvergi við- dvöl? SPURNIR. 1. Ilvað er D D. T.? 2. Hvenær halda lijón demantsbrúðkaup? 3. Ilvað heilir forsætisráðheiTa Júgó- slavíu? 4. Ilver er stofnandi Hjálpræðishersins? 5. Hvaða heimsfrægri listakouu er kvik- myndaleikariuu Laurence Oliver kvæntur? Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.