Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 65
Krossgáta
Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt
nafni og heimilisfangi sendanda, skulu
sendar afgreiðslu Ilcinnlisritsins sem fyrst
i lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta".
Aður en næsta liefti fer í prentun verða
þau umslög opnuð, sem ljorizt hafa, og
ráðningar teknar af handaliófi til yfirlest-
LÁRÉTT:
I. fjandi — 5. smá-
þrep — lú. rolla — 11.
skammstöfuu — 12.
sjúkdómar — 14. mis-
stórir —'* 15. höfuðsök
— 17. Ráðstjórnarrík-
in — 20. klifraði — 21.
manndráp — 23. blóm
— 25. herdeild —2(i.
ofsi — 27. fugl — 29.
rola — 30. uuglingur
— 32. lauga — 33.
kóng (foral) — 36.
broshýri — 38. marin —
40. vendir — 42. athug-
aði — 43. grátur — 45.
úrgangur — 46. viss —
48. akreiðaruir — 49.
einsamalli — 50. tíma-
rit — 51. sigu. — 52.
staðfast 53. erta.
LÓÐRÉTT:
1. undirstaða — 2. sundraðir — 3.
ginna — 4. umgangur — 6. sjógangur —
7. rckald — 8. ólygin — 9. atburðirnir
— 13. skemmtun — 14. óvana — 16.
óskemmtileg — 18. skamnistöfun — 19.
valt — 21. skordýr — 22. tveir eins —
urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst
er dregin og rétt reynist, fær Ileimilisritið
heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði.
Verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátu síðasta heftis hlaut Inga Sigmunds-
dóttir, Hafnargötu 73, ICeflavík.
24. farartæki — 26. rusta — 28. angra
— 29. þrír eins — 31. óhræddur — 32.
sundlaug — 34. nagdýranna — 35. hrjáð-
ur — 37. flatmagaði — 38. skíðahlaup —
39. totu — 41. tveir óskyldir — 43. blóð-
þyrst — 44. bátur — 46. egna — 47. eftir-
stöðvar.
HEHVHLISRITIÐ
63