Heimilisritið - 01.10.1947, Side 67

Heimilisritið - 01.10.1947, Side 67
Sagan af Amber („Forever Amber") vor metsölu- bókin í Ameríku s.l. ónr. í öllum heimsblöðunum birtist mynd cií höíundi bókarinnar, hinni fögru Kathleen Winsor. í marga món- uði var bókin aðalumræðuefni fólksins, sérstaklega kvenþjóðar- innar, jafnvel enn meira en „A hverfanda hveli" á sínum tíma. í nærri heilt ár leitaði 20th Century Fox kvikmyndafélagið að leik- konu, sem gæti leikið Amber, og loks fannst hún, það var leikkon- an Linda Darnell, sem valin var, en aðalkarlmannahlutverkin leika þeir Comel Wilde og Richard Greene. Myndin verður í eðlileg- um litum og mun sýnd hér í Nýja Bíó. Vegna fjölmargra áskorana hefur bókaútgáfa Heimilisritsins ákveðið að gefa bókina út á íslenzku í ódýrri útgáfu. Verður hún gefin út í bókaflokknum „Reyfarinn". _______________________________________________________________y

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.