Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 6
Hann lagði þykka og hvíta hönd- ina á bak hennar, og rak snjáldr- ið ofan í mjúkt og ilmandi hár hennar. Rósa kipptist við. Viðbjóður skein út úr augum hennar, en hún duldi það, þótt andlitið væri fölt af gremju og ótta. Hún stóð snögglega upp, gekk að glugg- anum og honfði út á götuna, sem var iðandi af lífi. Hún varð að gera eitthvað til að bjarga föður sínum. En hún vildi ekki selja sig. Faðir hennar mundi líka heldur vilja tapa öllu en hafa slíkt á samvizkunni. En hvað gat hún gert? Gat hún ekki leikið á bankastjórann? Sá ætti fyrir því. Útlifaður kvenna- bósi og fylliraftur. Engin vélrit- unarstúlka tolldi hjá honum lengur en tvo, þrjá mánuði. Hún hafði tekið stöðuna aðeins vegna kaupsins, sem var mjög hátt. Svo var líka gott að kynnast svona áhrifamiklum mönnum, en þau kynni yirtust bara þurfa að vera óþægilega náin, ef þau áttu að bera einhvern árangur. — Hún horfði enn um stund út um gluggann. Óljós hugmynd var að fæðast í huga hennar, og allt í einu varð henni ljóst, hvað hún átti að gera. Hún snéri sér hægt að banka- stjóranum og sagði: „Ég veit vel, hvað þér viljið að ég geri. Ég er tilbúin að semja — en ég set þrjú skilyrði.11 Bankastjórinn átti ekki von á svona skyndilegri breytingu. Hann ýmist roðnaði eða fölnaði, fitlaði við hálsknýtið sitt og tautaði eitthvert óskiljanlegt þvaður. En Rósa var í essinu sínu. Hún hélt einbeitt áfram. „Jæja, herra bankastjóri. Standið ekki þarna og tvístigið einsog fermingardrengur — vilj- ið þér semja?” „Kæra Rósa, en þér meinið ekki . . . sjáið þér . . . rómantík . . . vín og dans . . . fyrst verðum að, að fara eitthvað og skemmta okkur ... svo á eftir ... ég ...“ „Nei — enga rómantík. Ef þér viljið mig ekki einsog ég á að mér að vera og ófulla, þá ...“ „Jú, jú, elsku hjartað mitt, ég þrái þig af öllu hjarta. Þú ert dásamlegasta kona, sem fyrir- finnst undir sólinni, ó — óh . ..“ Rósa hallaði sér aftur á bak og studdi höndunum á glugga- kistuna. Allur líkamsvöxtur hennar kom greinilega í ljós Fannhvítur háls, stinn og kúpt brjóst, ávalar og þéttar mjaðm- ir, bogadregnir kálfar og há og sveigjanleg rist. Aumingja Ham- ar varð allur sjóðheitur við að horfa á þennan girnilega vöxt. Hann hafði aldrei séð hana í svona stellingum. Hann logsveið allan af bríma. 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.