Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 9
Astin og ógifta konan EFTIR JANET EVANS r -n ★ Hvaða möguleikar bíða ógiítr- ar konu í ástalífi hennar? Hér er opinská umræða varðandi. þetta þjóðfélagslega vanda- mál ★ V_____________________________ HVERNIG leysir hin ógifta kona kynferðisleg vandamál sín á þessum síðustu og verstu tím- um? Hvers vegná eru slík vanda- mál meira knýjandi fyrir hana heldur en fyrir kynsystur hennar næstu kynslóð á undan? Hvern- ig fær hún reist rönd við því, sem bæði læknar og sálfræðing- ar telja einhverja helztu orsök almennrar taugaveiklunar? Fyr- irfinnst nokkur alhlít lausn, sem geti samrýmzt viðhorfi okkar nútímamanna með tilliti til sið- ferðis og lagafyrirmæla? Svörin við þessum spurning- um eru geysiáríðandi fyrir það þjóðfélag sem við lifum í, þareð ekkert þjóðfélag fær haldið inn- byrðis styrk sínum og heilbrigði nema því aðeins, að skapgerð konunnar sem það byggir geti hjálpað þar til. Þess vegna er nauðsynlegt, að hin ógifta kona geti samræmzt þjóðfélaginu sem bezt — því þjóðfélagi, sem hún fórnar jafn miklu af skapandi hæfileikum sínum og raun ber vitni um. Því vill Coronet (tímaritið sem birti greinina á frummál- inu) nú koma fram með þessa opinskau gagnrýni á þeim hlut- um, sem svo allt, of oft eru séðir frá röngum sjónarmiðum og ræddir af hræsni. Tilgangurinn er ekki sá að vekja óheilbrigða forvitni, heldur að beina athygl- inni að vandamáli, sem viðkem- ur miklum hluta fjöldans. Án þess að athyglin sé leidd að stað- reyndunum, verður leiðin til úr- lausnar á vandamálunum aldrei hreinsuð af þeim torfærum, sem þar hafa verið um aldaraðir. HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.