Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 18
uðum Georg'. í örvæntingu sinni
yfir því að' hafa áður verið eftir-
gangssöm og kröfuhörð ákvað
hún að leyfa sér ekki slíkt nú.
En þessi stöðuga bæling eðlilegr-
ar framkomu hefur valdið lienni
miklum andlegum sársauka, og
enda þótt hún sé stillt og jafnvel
kuldaleg hið ytra, líður henni
raunverulega illa. Bælingin og
óttinn við hið gagnstæða tog-
ast á.
I þessari grein gerist þess
varla þörf að' fara nánar inn á
það atriði, livort ógiftar konur
láti kynlíf afskiptalaust yfirleitt
sökum hræðslu við afleiðingarn-
ar eða vegna fastrar ákvörðun-
ar. Vísindamenn, sem hafa
kynnt sér hina löngu sögu hjóna-
bandsins, telja, að praktískar á-
stæður engu síður en siðferðileg-
ar liggi oft til grundvallar skír-
lífi kvenna. En athyglisvert er
það, að félagsfræðingar og sál-
fræðingar, sem gera lítið úr ýms-
um ströngum siðferðikenningum,
viðurkenna þó, að þau bönd,
efnaleg og siðferðileg, sem tengja
fjölskyldur innbyrðis, hafi góð
áhrif á skírlífi konunnar.
Það verður ekki fullyrt með
neinum vísindalegum sönnun-
um, að konan sé fædd með „eðl-
ishvöt til hjónabands“. En hvort
heldur það er „eðlishvöt“ eða
eitthvað annað, verður því ekki
neitað, að það er heilbrigð'asta
og öruggasta leiðin fyrir konuna
til kynferðislífs. Ekkert í upp-
eldi, fortíð eða menntun þeirrar
konu, sem aldrei giftist, hefur
raunverulega búið liana undir
giftingu. Kringumstæðurnar
hafa einmitt leitt til hins gagn-
stæða.
Stúlka sem býr á heimili for-
eldra sinna eða lifir í fremur
þröngum hring að staðaldri, hef-
ur sjaldan mikil tækifæri til að
lifa kynferð'islífi, sökum þeirrar
einloldu ástæðu, að hætta er á
því að það „komist upp“. Hún
hlyti að binda hugann stöðugt
við það, hvað gert yrði eða sagt,
ef hún reyndist vera ói'rísk einn
góðan veðurdag.
Hvort heldur konan er á heim-
ili eða einhleyp, er nauð'synlegt
fvrir hana að kunna að meta
gildi skírlífisins. Elestir uhgir
menn meta það mikils að giftast
stúlkum, sem hafa lifað' hreinu
lífi, livað sem þeir kunna að tala
gáleysislega á stundum. Og enn-
þá nauðsynlegra er að athuga,
hvort samfarir fyrir hjónaband-
ið hafa góð áhrif eða ill fyrir
seinni tímann. Er nauðsynlegt
að' hafa reynslu í kynlífi, áður
en gengið er að altarinu?
Bæði læknar og sálfræðingar
telja það ónauðsynlegt. Sérhver
ung lijón, sem hafa fullan vilja
á því, að hjónabandið verði far-
sælt, munu geta lært að lifa full-
16
HEIMILISRITIÐ