Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 26
skrúð'ann og arkaði af stað með piltinum. Fólkið, sem var að vinna á ökrunum og vissi, hverra erinda hann fór, hætti störfum. Karlmennirnir tóku of- an og konurnar hneigðu sig, um leið og náðarmeðulin voru borin fram hjá. Stígvélin prestsins tindruðu og' stungu í stúf við hempuna, sem sýndist nú vera grænleit og snjáð við saman- burðinn. Og stígvélin fylltu huga liins heilaga manns veraldleg- um liugsunum. Vitry gamla var aftur komin úr allri hættu, þeg- ar sálusorgari hennar kom, og var að rífast við lækninn um það', livort ekki væri hollt fyrir hana — 87 ára gamla — að éta kanínusteik. Seinni part dagsins fór prest- urinn í barnaskólann til eftirlits, eins og hann var vanur að gera einu sinni í viku. Hann sat þarna með krosslagða fætur frannni fyrir krökkunum í andrúmslofti, sem var þrungið grænsápuþef, svitalykt og tóbakseimi eftir stjórnmálafundinn kvöldið áð- ur, og hugur prestsins beindist allur að því, sem mestan ljóm- ann bar í þessari drungalegu stofu, nefnilega stígvélunum lians. Hann hlustaði á kennsl- una, og loksins reif hann sig með erfiðismunum upp úr dáleiðslu- mókinu, sem hann hafði komizt í við að' horfa á ljósglamþkna fyrir framan sig, og fór að spyrja börnin út úr fræðunum og öðr- um námsgreinum. Svona leið dagurinn. Þorps- búar, sem mættu prestinum, tóku eftir því, hve mjög hann var annars hugar. Fullorðna fólkinu þótti sem liann væri ekki með sjálfum sér, og unglingun- um fannst hann ekki eins blátt áfram og þægilegur og vant var. Hann var með hugann við ann- að, þó að hann vissi ekki glöggt um það sjálfur. Að áliðnum degi labbaði liann niður í fjöru lesandi brevíaríum, og það brá fyrir glampa af stíg- vélunum út undan bókinni. Fiskimaður einn, Serreau að' nafni, var í þann veginn að leggja frá landi á bát sínum til þess að vitja um humranetin. „Kemur þú með, faðir?“ kall- aði hann, og presturinn flýtti sér upp í bátinn til hans. Þegar svona stóð á, var hann jafnan vanur að skeggræða um sjómennsku og veiðiskap, og jók það mjög á vinsæld'ir hans með- al fiskimannanna, en þetta gat hann með engu móti nú, því að sólblikið' frá sjónum safnaðist að fótum hans og lagði liald á hugs- anir lians. Serreau kom að landi í rökkr- inu og gaf prestinum einn hum- ar í kvöldmatinn. „Það er eitthvað að prestin- 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.