Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 29
Næturgeslir Hljóðlaust opnaði hann glugg- ann utan jrá Stutt smásaga eftir KAREN BRASEN HLJÓÐLAUST opnaði hann gluggann utan frá og vatt sér yfir karminn og inn í stofuna. Fætur hans sukku í mjúk tepp- in, sem gleyptu sérhvert hljóð og hjálpuðu honum næstum því líknsamlega til þess að komast fram á ganginn og upp á aðra hæð. En hvað þetta er skrautlegt heimili, hugsaði hann með sér. Dýrindis húsgögn, ekta málverk og indversk teppi á öllum gólf- um — jseja, þegar maður var okrari og lánaði gegn meira en 100% vöxtum, þá gat maður vel leyft sér að kaupa það, sem mann langaði til. Honum varð hugsað til síns eigin ,,heimilis“, — risherbergi, þar sem sólin steikti allt yfir sumartímann, og kuldinn á vet- urna frysti vatnið í þvottaskál- inni hans — borðið með efna- fræðiáhöldunum — hinn hrör- legi legubekkur, — þar sem hann svaf — svaf af og til í nokkra tíma milli þess að hann gerði tilraunir sínar. Tja — það var munur! En ef honum heppnaðist uppfinn- ing sín, gat einnig hann ...! Nei, tilraunir hans myndu aldrei heppnast, það vissi hann. Hafði hann ekki verið í þessu húsi í gær — í skrifstofu okr- arans — og sagt: „Ef ég gæti bara fengið gjaldfrest í tvo mánuði — aðeins tvo mánuði — þá hef ég lokið tilraunum mín- um, og get þá endurgreitt lán- ið, án nokkurra erfiðleika. En af vörum okrarans hafði ekki einu sinni komið neitun — hann hafði farið með honum heim, upp hina þröngu stiga — HEIMILISRITIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.