Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 30
alveg upp undir þakið — og hann hafði með köldu blóði tekið hin dýrmætu rannsóknar- tæki hans með sér — og farið leiðar sinnar! Án þess að hlusta á skýrin'garnar á því, sem fram fór í þessu fátæklega risher- bergi — án þess að segja eitt orð — bara farið! Varlega opnaði aðkomumað- urinn hurðina, sem var fyrir endanum á hinum langa gangi, sem var á 1. hæð, hér var her- bergi, sem sneri út að götunni — þarna sýnilega gestaherbergi .... en það var svefnherbergið, sem hann leitaði að —! Stóri skrokkurinn í hinni í- burðarmiklu hvílu, bærði ekki á sér . . gúmmískórnir og þykku teppin gáfu ekkert hljóð frá sér. Hversu oft hafði hann ekki í skelfingu sinni, hugleitt þetta augnablik! Hvert fótmál — hverja hreyfingu! „Nú ert þú þjófur, David Heram“, sagði hann við sjálfan sig. „Þú ætlar að stela lyklum þessa sofandi manns — læðast niður og opna peningaskáp hans og birgja þig upp af því, sem þú getur klófest!“ En undireins þagnaði sam- vizka hans. Hann ætlaði að stela, já, það var satt. En hann ætlaði bara að kaupa sér nýtt efnarannsóknartæki ... og þeg- ar uppfinningin væri tilbúin, ætlaði hann að senda þá pen- inga, sem hann kæmist yfir í nótt á óheiðarlegan hátt, aftur, undir dulnefni. Augu hans leituðu fyrir sér í myrkrinu ... þarna hékk jakk- inn ... skyldu lyklarnir vera í vasanum —? Hendur hans þukl- uðu á flíkinni — nei. Þá lágu þeir að líkindum í náttborðs- skúffunni ...! Fjandans ólukka, það var svo nálægt höfðalagi sofandi mannsins, að hann vildi helzt forðast það. Hann lagðist á hnén, og skreið varfæmislega áfram ... rétti sig upp — fann skúffuna og dró hana lítið eitt út ... Jú! Fingur hans snertu kaldan málm lyklakippuhrings- ins! Það tók hann næstum heilan stundarfjórðung að tileinka sér lyklakippuna án þess að í henni klingdi ... en um leið og hann rétti sig upp og ætlaði að fara út aftur ... heyrðist lágt þrusk fyrir utan dymar ... Dyrnar voru opnaðar — og sverfnher- bergið lá baðað ljósum —! Það var roskinn maður, sem stóð í innislopp í dyrunum — sennilega húsvörðurinn. David Heram setti eldfljótt upp fyrir sér hugareiknings- dæmi ... svo hætti hann við allt saman. Hann sjálfur, lág- vaxinn og kraftalítill af matar- 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.