Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 31
og svefnskorti — hinn maður- inn: stór og sterklegur. Þegar alls var gætt, gat maður máske kjaftað sig frá þessu — hann hafði vissulega ekki stolið neinu ennþá! Höndin, sem læsti sig um öxl hans var eins og járnkló, — ógn og skelfing heltóku hann, — á sömu stundu fékk hann vel úti- látið högg, og hann hné niður á gólfið ... Þegar hann raknaði við aftur, ómuðu háværar raddir í kring um hann, — hann var þrifinn upp af gólfinu og handjámin læstust saman utan um úln- liði hans. „Nei,“ tautaði hann, — „ég ætlaði bara ... ég ætlaði alls ekki — hlustið á mig — ég get útskýrt ...“ „Þér getið það víst, fjandinn hafi það,“ hljómaði hvöss rödd Ringlaður opnaði hann augun, — herbergið var fullt af lög- regluþjónum. Okrarinn, — hugsaði hann, — hvar var hann —? Ráðvillt augnatillit hans leitaði á meðal hinna ókunnu manna og stað- næmdust við hina ríkulegu hvílu okrarans, sem var vel upplýst af bjarma náttborðs- lampans, sem einhver hafði tek- ið skerminn af. Þar lá okrarinn ennþá! Maður í ulsterfrakka stóð hálfboginn yfir honum, — nú stóð hann upp, horfði rannsak- andi augnaráði á Heram og sagði eins og undrandi: „Svona væskill ... það þarf meira en litla peningagirnd til þess að maður verði svo óður að kæfa mann, sem er helmingi stærri, — jafnvel þótt hann geri það á meðan fórnarlambið sefur —!“ ENDIR Fœðing og clauSi SÉRHVER endir hlýtur að hafa upp- haf, og sérhvert upphaf verður einnig að taka enda. Hver hurð er aðeins skil- rúm sem aðskilur cinn stað frá öðrum. Fæðing og dauði eru einungis hurðir, sem aðskilja eitt tilveruríkið frá öðru. Lífshliðið er einungis dauðahliðið. Og hlið dauðans opnar veginn til meira lífs, því lífið er ekki stund né sérstakt tímabil, sem endist aðeins yfir vissan tíma. Og dauðinn er ekki heldur starf neinnar sérstakrar svipstundar. Lífið er samsett af óteljandi dauðs- föllum, og ef þau stöðvuðust, þótt ekki væri nema andartak, myndi það stemma stigu fyrir framþróun lífsins. Það er ekkert til nema líf. Dauðinn er einungis sýningaraðferð þess og tjald- ið á milli þátta þess. M. M. Long HEIMILISRITIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.