Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 32
Ertu góður félagi ? Vinátta cða félagsskaput cr veiga- meiri þáttur í öllu lífi okkar en margur liyggur, og að vera góður félagi er hreint ekki svo auðvelt. Ef maður er það, þá hefur hann líka góða og gilda ástæðu til þess að vera stoltur. Margt ungt fólk álítur, að það sé mjög drengilegt gagn- vart félögum sínum. En ef málið er athugað betur, þá verður sú staðreynd ckki umflúin, að ýmislegt skörtir þar á. Það er hægt að gcra rnanni greiða, án þcss að vcra góður félagi hans, nema sfður sé. Vinátta krefst miklu meira en vinargreiða öðru hverju. Til þess að vcra sannur félagi eða vinur, þarf hclzt að þekkja sál hins aðiljans. Er þessu þannig varið mcð þig? Rcyndu að svara eftirfarandi spurn- ingum, scm samdar eru af sálfræðingi, og þú nnint komast að raun um, að þig skortir þrátt fyrir allt sitt af hverju upp á að vera það sem kallað cr „góður félagi". 6 spurningar til pilta i<f—18 ára. 1. Myndirðu möglunariaust þola óréttlæti, ef þú mcð því móti gætir gert félaga þínum gagn? 2. Myndi þér gremjast, ef félagi þinn ynni í íþróttakeppni, sem þú hefðir sjálfur viljað vinna, og sem þú hefur þjálfað þig td í margar vikur? 3. Myndirðu koma upp um félaga þinn í skólanum, ef þú hlytir sjálfur refsingu clla? 4. Gætirðu neitað þér um eittlivað, sem þú hefur mikla löngun til, einungis til þess að gleðja félaga þinn? 5. Myndirðu hlæja að félaga þínum, ef hann yrði sér til háðungar? 6. Finnst þér sjálfsagt, að þið skipt- ið og notið jafnt alla hluti ykkar, alveg sama þótt það séu peningar, sælgæti, bækur eða frímerki? Svar: Til þess að vera góður félagi verður maður að geta svarað minnst þremur spurningum játandi. Ef fjórum er svar- að neitandi, þarf margt að læra, áður en maður getur kallazt góður félagi. En það er nauðsynlegt að svara tveimur spurningum neitandi Það er rangt að svara öllum spurningunum játandi — þá skortir þig enn talsvert á að vera góður félagi. 6 spurningar til manna 18—22 ára. 1. Gætirðu hugsað þér að slíta vin- áttu vegna ungrar stúlku? 2. Ef félagi þinn segir þér eitthvað um unga stúlku, myndirðu þá segja það þnðja manni? 3. Verðurðu graniur, ef þú getur ekki fengið félaga þinn á sömu skoðun og þú í pólitísku máli? 4. Virðir þú helgustu tilfinningar félaga þíns, eða hlærðu að þeim? 5. Viltu alltaf vera sá sem mestu ræður í kunningjahóp þínum? 6. Gremst þér, ef aðrir eru þér fróð- ari og taka þig ekki alveg háríðlegan? Svar: ■ Ef þú ert góður félagi, þá áttu að svara fjórurn af spurningunum neitandi. Það ber síður en svo vott urn að þú sért góður félagi, ef þú svarar þeim 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.