Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 35

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 35
Hún hafði ljóst hár og blá augu og öll var hún álíka dá- samleg. Var nokkuð því til fyrirstöðu, að Carson yrði lífsförunautur hennar? „Carson,“ sagði hann, „heyrð- uð þér ekki að ég hringdi?" Yf- irskeggið hófst og lækkaði á ógnþrunginn hátt. „Afsakið, ég----------“ „Carson, ég segi yður hér með upp!“ Hann fór aftur inn í skrifstof- una sína. Ég fann til með A. J. Bg var orðinn vanur því að vera rekinn. Það skeði reglulega nokkrum sinnum á dag. En í rödd hans var ekki þessi gamla harka — hún hafði reyndar ekki gert vart við sig í nokkr- ar vikur. Einhvers staðar var eitthvað öðruvísi en það átti að vera. Ég fór inn til hans, en hann hafði þá gleymt ástæðunni fyr- ir því, að hann hringdi í mig. Harm sat og starði út á götuna í þungum þönkum. Hann starði á verkamennina, er voru að velta stáltunnum inn í verk- smiðjuna. Ég leit yfir skrifborðið hans og sá opið tímarit liggja þar. Ég las eina fyrirsögnina: ÆSK- AN VARIR EKKI EILÍFT „A. J.“ sagði ég glaðlega eins og lævirki. „Þér lítið prýðilega út þessa dagana. Þér ljómið al- veg af hreysti.“ „Ég er gamall maður,“ sagði hann. „Maður er nákvæmlega eins gamall og honum finnst sjálf- um,“ hélt ég ótrauður áfram. „Það er hreint ekki svo sjaldan, að ég óska mér þess á morgn- ana, að ég gæti sýnt af mér annað eins æskuþrek og þér.“ „Carson, hafið þér ekkert að gera?“ „Ó-jú,“ sagði ég, „en------“ „Standið þá ekki hér, og hættið þessu blaðri, og reynið að koma einhverju frá.“ Ég gat sannast að segja látið mér þykja ákaflega vænt um þennan gamla peyja. Hann átti það til að gera mig öskuvondan, og ég bölvaði honum stundum í sand o'g ösku, en mér hefði verið ljúft að gefa hægri hönd mína fyrir hann. Seinna um morguninn fór lög- fræðingur hans inn í skrifstof- una til hans. Augnablik hlustaði ég yið dyrnar. A. J. samdi erfða- skrá sína. Klukkustundu seinna aftur- kallaði einn okkar beztu við- HEIMILISRITIÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.