Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 4
smíðaða strax, fjóra nagla, til að krossfesta Asa ben Miriam með.“ Járnsmiðurinn var gamall maður, og hafði séð hið yndis- lega föla andlit og ljósbrúnu augun hans Asa ben Miriams, þegar hann hafði gengið fram hjá smiðjunni hans. Það fór hrollur um járnsmið- inn þegar hann gekk fram hjá aflinu, sem hann hafi verið að vinna við í smiðjunni, og hann sagði: „Ég vil ekki smíða nagla til að krossfesta Asa ben Mir- iam með.“ Hermennirnir tóku þá upp fjörutíu kreitzerana og hrópuðu digurbarkalega:,, Héma eru pen- ingarnir fyrir þá. Farðu nú að smíða þá.“ Og þeir héldu spjótum sínum þétt að manninum. Maðurinn rétti upp hendurn- ar, rétti úr sér, leit beint í augu hermannanna og sagði: „Ég vil ekki smíða nagla til að kross- festa Asa ben Miriam með.“ Hermennirnir ráku hann þá í gegn með spjótum sínum. Síðan hröðuðu þeir sér til ann- ars járnsmiðs, sem var svolítið lengra í burtu. Það var orðið framorðið er þeir komu til hans og sögðu: „Smíðaðu fjóra nagla fyrir okkur og við skulum borga þér fjörutíu kreitzera fyrir þá.“ „Ég get smíðað fjóra litla nagla fyrir þetta verð,“ sagði maðurinn. En hermennirnir sýndu hon- um þá hve stóra þeir vildu hafa naglana. Maðurinn hristi höfuð- ið og sagði: „Ég get ekki smíðað þá fyrir þetta verð.“ En glampinn í augum her- mannanna var óhugnanlegur. „Ég hef fyrir konu og börn- um að sjá. En ef þið viljið endi- lega að ég tapi peningum á ykk- ur, þá skal ég smíða naglana.“ „Gyðingur," öskruðu her- mennimir, „smíðaðu naglana fyrir okkur og hættu þessu kjaftæði.“ Þeir sáu að þeim hafði tekizt að skjóta Gyðingnum skelk í bringu enda var það ætlun þeirra að þvinga málið fram. Gyðingurinn gekk síðan að aflinu og byrjaði á smíði nagl- anna. Annar hermannanna hall- aði sér þá áfram og sagði: „Hafðu þá vandaða og sterka, Gyðingur, því að við verðum að krossfesta Asa ben Miriam með þeim.“ Hönd Gyðingsins nam staðar, með hamarinn hátt á lofti. Og rödd mannsins, sem hermenn- irnir höfðu drepið vegna þess að hann hafði ekki viljað smíða nagla til að krossfesta Jesú með, 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.