Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 52
•Ópera í fjórum þáttum eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Texti eftir Lorenzo da Ponte, saman eftir leik- riti Beaumarchais. Fyrst leikin í Vín 1786. PERSÓNUR: .Almaviva, greifi .......... Bariton Rosina, greifafrú, kona hans Sópran Fígaró, þjónn greifans ....... Bassi Súsanna, unnusta hans ...... Sópran Batítolo, læknir ............ Bassi Basilio, söngkennari ......... Tenór •Cherubino, skósveinn ....... Sópran Marcellina, ráðskona ........... Alt Antonio, garðyrkjumaður ...... Bassi Barbarina, dóttir hans......Sópran Don Guzman, dómari ........... Tenór .Staður: Sevilla. Tími: Sextánda öld. I. ÞÁTTUR Stofa í höll greifans. Fígaró og :Súsanna eru að ræða um framtíð :sína, þar á meðal hvernig haga :skuli brúðkaupi þeirra. Tvísöng- ur: „Skyldi greifafrúin kalla á þig í kvöld“. Fígaró segir hana :mega treysta því, að greifinn, rsem hefur verið að reyna að daðra framhjá konu sinni, muni hætta að ónáða hana. Fígaró: :Í0 „Ef hann leyfir sér“. Marcellina, ráðskona, staðhæfir, að Fígaró hafi lofað að ganga að eiga sig, og segist hafa fengið Bartolo, lækni, til að taka að sér málið fyrir sig. Bartolo á sín 1 að hefna á Fígaró og er þess vegna sólg- inn í að taka að sér málið. Bar- tolo: „Hefndin fróar“. Súsanna og Marcellina skiptast á nokkr- um orðum og Cherubino kemur inn. Hann elskar Barbarínu, sem greifinn hefur einnig verið að fara á fjörurnar við, og biður nú Súsönnu um aðstoð. Greifinn kemur inn, og verða þau þá að hætta samtali sínu. Cherubino laumast í felur bak yið stól. Koma enn einnar persónu inn á sviðið veldur því, að greifinn fer einnig í felur bak við stól- inn. Cherubino tekst að forða sér upp á stólinn og fleygir Sús- anna þar kjól yfir hann. Bæði greifinn og skósveinninn finnast þó og er hinum síðarnefnda skip- að að hypja sig tafarlaust burtu. HEIMILISRITIÐ \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.