Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 64
en Linda tók til máls, áður en frú Kinlock gat sagt meira. „Er það virkilega satt, að þú hafir sagt þessum gömlu tryggu þjónum upp?“ spurði hún. Rödd hennar var einbeitt og skörp, og frúin fölnaði af reiði. „Ég hef ekki hugsað mér að ræða ákvarðanir mínar eða einkamál við þig. — Agnes Mc- Lean, þið getið farið!“ „Nei!“ mótmælti Linda, „þið bíðið svolítið. Ég verð að biðja þig um að hugsa þig tvisvar um, áður en þú rekur þetta fólk á dyr! Hvað hafa þau gert af sér, svo að þau verðskuldi slík af- drif?“ Augnaráð frú Kinlocks varð dálítið reikult, en hún lét sig ekki. „Þau eru of gömul,“ sagði hún. „Við þurfum nýja starfskrafta hér í höllina.“ „En hvernig hefur þú brjóst í þér til að gera annað eins og. þetta?“ „Ég er sem betur fer ekki til- finninganæm, og það er vel sennilegt, að Bruce láti þau fá lítils háttar eftirlaun. Þau hafa enga kröfu á eftirlaunum, svo að ef þeim verða veitt þau, hafa þau fulla ástæðu til að vera þakklát." „Þetta fólk hefur verið hér í höllinni alla sína ævi og líta á hana sem sitt eina rétta heimili," sagði Linda. „Og þau kvíða því, sem almenningur muni segja um þau, því það hefur aldrei nein- um verið sagt upp hér áður. Þjónar okkar koma hingað korn- ungir og eru hér til dauðadags.“ „Svona tilfinningaþvaður kem- ur mér ekki við, Linda. Ég hef þegar tekið ákvörðun, og ráðn- ingarskrifstofan í Glasgow hef- ur fengið tilkynningu um að út- vega mér nýtt starfsfólk. Það er ekki til neins að eyða fleiri orðum um það.“ „Jú, einmitt. Kinlock-fjöl- skyldan getur ekki verið þekkt fyrir slí'ka framkomu.11 Augu hennar leiftruðu, og hún lagði annan handlegginn yfir axlirnar á Angesi og þrýsti henni að sér. „Þau eru of kunningjaleg í framkomu,“ sagði frú Kinlock, „og þú sýnir mér ósvífni." . „Það álít ég ekki! Ef þjónam- ir hafa ekki verið nógu liprir og auðsveipnir, þá hlýtur ástæð- að að vera sú, að komið hefur verið ósvífnislega fram við þá. Þeir hafa alltaf vanizt því að vera meðhöndlaðir sem menn en ekki eins og dýr.“ „Nú er nóg komið!“ sagði frú Kinlock bálreið. „Og nú krefst ég þess að þú þegir! Þú veizt víst ekki við hvern þú ert að 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.