Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 25
Hvað skeði í Paris! Eftir JOAN SEAGER Glettnisleg smásaga um eitt af ótal dæmum þess, hvern- ig hinn óviðjafnanlegi mátt- ur Parísartöfranna getur leyst mannlega náttúru úr viðjum hversdagsleikans. UNGFRÚ Emily Benson leit upp úr stílabókunum, sem hún var að leiðrétta, stakk blýant- inum milli tannanna og ein- blíndi út um gluggann. „Alla ævi hef ég ekki átt heit- ari ósk en að upplifa eitthvað spennandi,“ hugsaði hún. „Ég hef setið og beðið eftir að ein- hver draumaprinsinn kæmi þeysandi á hvítum hesti og brottnæmi mig á hnakknefinu — og hvað hef ég hlotið? Flokk óþægðaranga, sem láta öllum ill- um látum í kennslustundunum og koma með skriflegar um- kvartanir frá mæðrunum, lykt af appelsínum og rökum ullar- flíkum í kennslustofunni — og Henry, sem segir: „Það er ekki ,,Jœja, Henry," sagSi Emily, ,,hvað er að Jrétta aj dvölinni hjá Jrœnku þinni i Derby?" rétt að sitja á beru grasinu, það getur verið rakt.“ Eða: „Það er bezt við bíðum ennþá í nokkur ár með að gifta okkur.“ Þrjú ár voru liðin frá því hann sagði það. Góði, indæli Henry, sem gengur í ullarnærfötum á vetuma. Góði, leiðinlegi Henry með góðlegu, nærsýnu gráu aug- un. Emily andvarpaði. Þrátt fyrir allt var hún hrifin af Henry. Hann var góður og gegn og yrði fullkominn eiginmaður, JÚNÍ, 1955 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.