Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 16
strax. Trúlofunarhring með de- rnöntum." Maðurinn brosti blíðlega til hennar. „Heldurðu að þú yrðir hamingusöm, ef ég gaefi þér de- mantshring?" Hann tók eina baldursbrá úr hári hennar og strauk vanga hennar með henni. „Já, þá myndi ég sýna Dóru Finnegan hann og segja . . .“ „Æ, Dóra Finnegan," endur- tók maðurinn leiður. „Viltu giftast mér? Elskarðu mig í raun og veru?“ spurði hún. „Ó, elsku Maeve.“ Hann beygði sig yfir hana í skyndilegri ákefð. „Elskarðu mig?“ Stúlkan brosti blíðlega til hans. „Hvað heldur þú?“ Maðurinn stóð upp. „Komdu,“ sagði hann, „við skulum fara lengra inn í skóginn." Hann réttir henni höndina og hjálpaði henni að standa á fæt- ur. Þau leiddust hægt meðfram ánni. Sólin skein. Ilmandi, létt ang- an sóleyja og baldursbráa leið upp í loftið. Það var unaðsleg- ur dagur. * Kveðið um ástina Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar! ein er mjúdi, en önnur sár, en þó báðar heitar. Sig. Breiðfjörð. Háa s\ilur hnetti himingeimur, blað sþilur baþJia og egg, en anda sem unnast, fœr aldregi eilífð absþiliÓ. Jónas Hallgrímsson. Eg vildi’ ég fengi’ að vera strá og visna’ í s\ónum þínum, þvi léttast gengirðu eflaust á yfirsjónum minum. Páll Ólafsson. En eilífðin vinnst ein að þabka þar> að þú hefur /jennf mér að unna. Ólína Andrésdóttir Að stöðva lax í strangri á og stikla á hörðu grjóti, eins er að binda ást við þá, sem enga kunna a móti. Isl. þjóðvísa. 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.