Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 24
frumstæðu tegundum frum- mannsins, Pitherantrophus, Pek- ingmanninum og Piltdown- mannium. Allir sýna þeir ættar- mó't, sem greinilega svipar til apanna. í öðrum atriðum aftur á móti nálgast bæði Pekingmað- urinn og Piltownmaðurinn það, að vera fyrirboðar eðliseinkenna „nútíma“ mannsins. Eðlisein- kenni þessi eru ekki algerlega samskonar með hinum tveimur tegundum, og e. t. v. er mismun- urinn jafnvel enn fróðlegri en líkindin. Arang|ur nákvæms samanburðar á þessum tegund- um frummannsins, er í raun og veru slíkur, sem myndi koma í ljós, ef náttúran hefði gert til- raunir með hin ýmsu þróunar- stig í áttina til nútímamannsins. Þungar og þéttar hauskúpur ALLAR eru hauskúpurnar þungar og þéttar og beinið ákaf- lega þykkt, enda þótt þær séu smáar í Pitherantrophus- og Pe- kingmanninum, sérstaklega hauskúlan í Pekingmanninum, sem fyrst fannst í Choukouti- en. Eftir því sem unnt er að mæla af kúpuskalla Pithecantrophus, þá reyndist rúmtak hauskúpu hans aðeins níu hundruð ten- ingssentimetrar, en hauskúpa sú, sem nefnd er Pekingmaður I, er um það bil eitt þúsund ten- ingssentimetrar. Ein hinna þriggja Peking-hauskúpna, sem nýlega hafa fundizt, hefur kom- izt allt upp í eitt þúsund og tvö hundruð teningssentimetra, en væntanlega er það undantekn- ing. Líkingar við apana MÆLINGAR þessar verður að bera saman við frumbyggja nú- tímans í Ástralíu, en hauskúpa þeirra er eitt þúsund og tvö hundruð teningsmetrar, og er jafnvel það lágt, miðað við nú- tímamann. Meðaltalsmál haus- kúpu nútímamannsins í Evrópu er tvö þúsund og fjögur hundr- uð og fimmtíu teningsmetrar. Hauskúpa Piltdown-mannsins er sennilega rúmlega eitt þúsund og þrjú hundruð teningssenti- metrar. Samanburður á gips- mótum í innanverðum hauskúp- um, sem sýna lögun og eðli heil- ans, leiða það í ljós, að þar sem heili Peking-mannsins hefur verið einn af frumstæðustu mannsheilum, sem þekkzt hafa, þá sýnir heili Piltdown-manns- ins ákveðna þróun í áttina til „nútíma“ mannsins. (Framh.) 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.