Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 50
meira að segja eina af Doris líka,“ sagði hann og horfði á Ela- ine. Hann þagnaði, en sagði síð- an: ,,Hún er alltaf eins falleg og hefur ennþá þetta fallega hár, sem þú öfundaðir hana af.“ Elaine laut aðeins höfði. „Og hér er myndin af litlu stúlkunni okkar. Hún er alveg eins og mamma hennar.11 Hann rétti Elaine myndina, um leið og hann hallaði sér upp að henni, lagði höfuð sitt að henn- ar og athugaði hana nákvæm- lega, til þess að sjá, hvemig þessi nána snerting verkaði á hana. Hönd Elaine, sem hélt á myndinni, titraði aðeins. Hann færði sig ánægður. Er Elaine spurði hann nánar um hagi hans, talaði hann liðugt um sjálfan sig, starfa sinn, heim- ili sitt og bílinn sinn. Að lokum sagði hann kurteislega, um leið og hann brosti lítillátur: „Og hvað er um þig að segja, Elaine? Hvað hefur þú haft fyrir stafni?“ Elaine lagði hendumar fram á borðið og horfði í augun hans. Eramkoma hennar var vand- ræðaleg en aðlaðandi. „Ég . . . ég hef ekkert breytzt,“ sagði hún. „Ég er hin sama og ég var.“ Hún þagnaði snöggvast, en hóf síðan máls að nýju og lagði nú enn meiri áherzlu á orð sín. „Nei, ég hef ekkert breytzt.“ Hún hikaði aftur, þá sagði hún hægar. „Er það ekki skrýtið, að við höfum hvorugt nokkuð breytzt? Ekki ögn.“ Það var ekki í efa dregið, hvernig hann skildi það, sem hún sagði. Hann leit á hana með viðkunnanlegt bros á vörum, um leið og hann stóð upp. „Jæja, ég held ég fái mér einn, áður en ég fer,“ og hann sagði rétt eins og af tilviljun: „Það var gaman að sjá þig.“ Elaine horfði á hann halla sér fram á barinn og segja eitthvað við þjóninn, sem leit til hennar og brosti háðslega. „Jæja,“ sagði Jane, „satt að segja hélt ég að þér væri ekk- ert um að auðmýkja þig fyrir honum en það gerðir þú sannar- lega núna!“ „Já, ég gerði það, var það ekki?“ sagði Elaine. Augnaráð hennar var hart og óbilgjamt. „Ég vona, að hann muni þetta. Það var rétt eins og áður fyrr. Hvorugt okkar hafði nokkuð breytzt. Ég vona, að hann hafi fundið það.“ „Það getur einhver sagt hon- um, að þú sért gift,“ sagði Jane. „Já, einhver er viss með að segja honum. . . .“ Elaine laut skyndilega áfram og greip í handlegginn á Jane. „Sjáðu —“ Jane leit upp. Hún sá Terry 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.