Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 39
Hann hélt áfram að glotta. „Vertu ekki svona hrædd. Hver var að tala um morð? Ef eitt- hvað svipað kæmi fyrir aftur — án þess nokkur hreyfði við hon- um með litla fingri — væri það morð?“ Hann reis hægt á fætur, teygði sig letilega, deplaði til hennar öðru auganu og fór út úr eld- húsinu. Eftir að hann var farinn stóð hún lengi hreyfingarlaus eins og steingervingur. Síðustu orð hans hljómuðu án afláts fyrir eyrum hennar eins og yiðlag í rudda- legum söng. „Væri það morð? Væri það morð?“ Um birtingu morguninn eftir gekk hún aftur upp stigann með heitt rakvatnið. Sama dauða- kyrrðin og daginn áður grúfði yfir húsinu og tröppurnar mörr- uðu undan fótataki frú Collins. Hún stanzaði faman við dyrnar og barði. Enginn svaraði. Hún heyrði hann ekki ieinu sinni stynja. Dauðaþögn. Hún barði ekki í annað sinn. Hún flýtti sér að setja frá sér vatnið og þefaði um leið við skráargatið. Hún þóttist finna daufan þef af kolsýringi. Hún flýtti sér að opna dyrn- ar. Hún stanzaði á þrepskildinum og glápti inn í herbergið. Her- bergið var mannlaust. Hann var þar ekki. Loftið í herberginu var ferskt og svalt. Glugginn var galopinn. En í mjúkum viðnum umhverfis dyrnar eymdi ennþá eftir af annarlegum þef kolsýringsins. Það hafði sýnilega verið sofið í rúminu, því rúmfötin voru í óreiðu. En hún sá hvergi gömlu náttskyrtuna, sem hann var van- ur að sofa í. Ekki heldur bux- urnar og jakkann, sem hann klæddist á daginn. Eins og hann hefði farið í fötin utan yfir nátt- skyrtuna. Og hvenær hafði það komið fyrir áður? Hún gekk að ofninum og þreif- aði á 'honum. Hann var enn volg- ur. Það hafði greinilega verið kveikt upp í honum nýlega. Hún opnaði hann og gægðist inn í hann. Askan var blaut og hún sá glitra í vatn. Það gat ekki verið sama vatnið og hún hafði skvett á glæðurnar fyrir tuttugu og fjórum klukkustundum. Það myndi vera horfið fyrir löngu. „Væri það morð? Væri það morð?“ hljómaði stöðugt fyrir eyrum hennar. Hún veitti ýmsu öðru í her- berginu athygli og grunur henn- ar varð að vissu. Hún fann ýms ummerki, sem þó voru smávægi- legri en höfuðröksemdin: að það JTJNÍ, 1955 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.