Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 8
Hjónin John Ireland og Joanne Dru. — Ég held að karl- menn, sem hafa reynslu í ástamálum, séu betri elskhugar en hinir, bæði í kvikmyndum og utan þeirra. Ég vil heldur kyssa kvœntan mann segir Joanne Dru kvikmyndaleikkona ÉG HEF leikið í mörgum kvik- myndum og hef kysst marga karlmenn. Einu sinni var ég svo öfundsverð, að ég fékk að kyssa mann, sem þúsundir stúlkna um heim allan hefðu ólmar viljað kyssa. Hann heitir Montgomery Clift. Á tjaldinu leit kossinn út fyrir að vera innilegur, en . . . en . . . mér þykir fyrir því að segja það — þið misstuð ekki af miklu, stúlkur mínar. í fullri hreinskilni sagt, kýs ég fremur kossa manna, sem hafa verið kvæntir. Það er ekki einungis af því að ég hef sjálf verið tvígift, eða vegna þess, að ég er leikkona, sem ég verð að kyssa og láta kyssa mig aftur og aftur fyrir framan myndavélina, að ég hef svona ákveðna skoðun í þessu máli. Eins og allar konur er ég ekki óskeikul, en ég held að reynsla í ástamálum sé ekki að- eins æskileg heldur einnig þakk- arverð. En svo. ég snúi mér aftur að Monty Clift. Það kann vel að vera, að hann kyssi ekki eins í kvikmyndum og utan þeirra. Hann kann að vera ein af þess- um reyndu leikurum, sem geta gætt hlutverkið lífi — og gleymt sálinni. Það er einnig hugsan- legt, að þegar hann finnur 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.