Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 66
Bruce kuldalega, „þá máttu sjálfri þér um kenna; og gerðu þér það ljóst í eitt skipti fyrir öll, að loforðið, sem ég gaf áðan, mun ég aldrei brjóta. Það skal ■enginn geta sagt um mig, að ég reki trúverðugt fól'k úr þjónustu minni vegna þess eins að það er farið að eldast. Þú hefur verið hollur vinur þessa fólks, Linda, og þú mátt treysta því, að ég skal annast það meðan það lif- ir.“ Hún rétti honum höndina og þakkaði, en frú Kinlock leit hat- nrsaugum til hennar. Lindu var ljóst, að frú Kinlock var orðin óvinur hennar — hættulegur ó- vinur. 13. kapítuli Þessa fögru vordaga tóku ná- grannarnir að fara í kurteisis- heimsóknir til Kinlock Hall, og írú Kinlock gramdist að allir létu greinilega í ljós, hvað þeir mátu Lindu mikils. Gamla frúin endurgalt allar þessar heimsóknir, en hún lét Lidu aldrei koma með sér, því hún var afbrýðisöm og vildi und- iroka hana og kúga eftir mætti. Ef einhver spurði um hana, sagði hún ávallt, að Linda yrði fyrst og fremst að annast störf sín sem einkaritari á herragarð- inum og að skemmtanirnar yrðu að sitja á hakanum. Frú Kin- lock hefði sjálfsagt undrazt það stórlega ef hún hefði heyrt hvað fólk hafði um þetta að segja, en hún skildi, að ekki var allt með felldu, því smátt og smátt urðu nágrannarnir kuldalegri í fram- komu við hana. Frú Kinlock hafði ánægju af að taka á móti gestum, og dag nokkurn í maí beygði bíll með frú Carnford og Maurice heim að útidyrunum. Linda sá þau út um gluggann og fékk kvíðahroll við tilhugsunina um að hitta Maurice aftur, en í þetta skipti varð ekki hjá því komizt. Hann stóð upp, þegar hún kom inn í stofuna og gekk á móti henni. „Sæl og blessuð, Linda,“ sagði hann brosandi. „Það er orðið tímakom síðan við sáumst síð- ast.“ „Góðandaginn, Maurice,“ svar- aði hún og lét sem hún sæi ekki framrétta hönd hans. „Góðan daginn, frú Carnforth.“ Frú Carforth faðmaði hana að sér. „Kæra Linda mín, mikið er dásamlegt að fá að heilsa þér og sjá þig aftur. Þetta verður bara alveg eins og í gamla daga.“ (Framhald) tíi HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.