Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 51
taka í höndina á háum, harð- neskjulegum manni í illa press- uðum fötum. Hún hafði aldrei séð manninn áður. „Peter Alex White! Ég hélt, að ég fengi aldrei að sjá þig!“ sagði Terry. Hann sló á bakið á manninum eins og þeir væru gamlir vinir. „Ég myndi alls ekki hafa þekkt þig. Þetta var góð bók — einhver sú bezta, sem ég hef lesið.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði Peter. Það var auðséð, að hann vildi losna við hann. Hann leit í kring um sig eins og til þess að sjá möguleikana á því að sleppa burt. „Mér var sagt, að konan mín væri hér.“ „Konan þín?“ sagði Terry. „Nú, þama er hún —“ Peter gekk í áttina til konu sinnar. Elaine hallaði sér upp að vegg- hressingarskálans. Hún lyfti glasinu og horfði yfir brún þess á hið vandræðalega og spyrjandi andlit Terry. Það var sem hún sæi spurningar þjóta um í huga hans, sem hún sæi stærilæti hans, sem hafði byggzt á minn- ingunni um undirgefni hennarv verða að engu. í brosi hennar fólst nokkurt háð en þó hæ- verska. * Drengurinn og bakarinn Drengur no\\ur þom inn í brauðsölubúS og bað um eitt rúg- brauð. Hann sá aÖ brauðiÖ tíar el?ki nógu stórt og hann sag<5i: ,,Þetta brauð er áreiðanlega of líti<S.“ ,,Vertu feginn,“ sagði ba\ar- inn, ,,þá hefurÓu minna aS bera.“ Drengurinn tó\ brauSiS, lagSi \rónu á borðið og geþfi til dyr- anna. ,,Þetta eru of litlir peningar,“ JiallaSi baþarinn. ,,Vertu feginn,“ stíaraSi dreng- urinn, ,,þú hefur þá minna a8 telja.“ Sagt Kápan er alltaf lík konunni. (Máls-- háttur). # Hárið á honnm stóð út eins og litlir málningapenslar, þegar hann vaknaði. (Elsie Taye) # Ekkjan var háðari sorg sinni en hún hafði nokkru sinni verið manni sinum. (Hannah Baker) # Andlit hennar var landakort með smágerðum lengdar- og breiddargráðum. (Scribner’s Commentator) # Upp með skapið! Mundu, að í dag er morgundagurinn, sem þú hafðir á- hyggjur út af í g<er. Hó-hí! }. P. McEvoy. 49. JÚNÍ, 1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.