Heimilisritið - 01.06.1955, Síða 51
taka í höndina á háum, harð-
neskjulegum manni í illa press-
uðum fötum. Hún hafði aldrei
séð manninn áður.
„Peter Alex White! Ég hélt,
að ég fengi aldrei að sjá þig!“
sagði Terry. Hann sló á bakið á
manninum eins og þeir væru
gamlir vinir. „Ég myndi alls
ekki hafa þekkt þig. Þetta var
góð bók — einhver sú bezta, sem
ég hef lesið.“
„Þakka þér fyrir,“ sagði Peter.
Það var auðséð, að hann vildi
losna við hann. Hann leit í kring
um sig eins og til þess að sjá
möguleikana á því að sleppa
burt. „Mér var sagt, að konan
mín væri hér.“
„Konan þín?“ sagði Terry.
„Nú, þama er hún —“ Peter
gekk í áttina til konu sinnar.
Elaine hallaði sér upp að vegg-
hressingarskálans. Hún lyfti
glasinu og horfði yfir brún þess
á hið vandræðalega og spyrjandi
andlit Terry. Það var sem hún
sæi spurningar þjóta um í huga
hans, sem hún sæi stærilæti
hans, sem hafði byggzt á minn-
ingunni um undirgefni hennarv
verða að engu. í brosi hennar
fólst nokkurt háð en þó hæ-
verska. *
Drengurinn og bakarinn
Drengur no\\ur þom inn í
brauðsölubúS og bað um eitt rúg-
brauð. Hann sá aÖ brauðiÖ tíar
el?ki nógu stórt og hann sag<5i:
,,Þetta brauð er áreiðanlega of
líti<S.“
,,Vertu feginn,“ sagði ba\ar-
inn, ,,þá hefurÓu minna aS
bera.“
Drengurinn tó\ brauSiS, lagSi
\rónu á borðið og geþfi til dyr-
anna.
,,Þetta eru of litlir peningar,“
JiallaSi baþarinn.
,,Vertu feginn,“ stíaraSi dreng-
urinn, ,,þú hefur þá minna a8
telja.“
Sagt
Kápan er alltaf lík konunni. (Máls--
háttur).
#
Hárið á honnm stóð út eins og litlir
málningapenslar, þegar hann vaknaði.
(Elsie Taye)
#
Ekkjan var háðari sorg sinni en hún
hafði nokkru sinni verið manni sinum.
(Hannah Baker)
#
Andlit hennar var landakort með
smágerðum lengdar- og breiddargráðum.
(Scribner’s Commentator)
#
Upp með skapið! Mundu, að í dag
er morgundagurinn, sem þú hafðir á-
hyggjur út af í g<er. Hó-hí!
}. P. McEvoy.
49.
JÚNÍ, 1955