Heimilisritið - 01.06.1955, Page 16

Heimilisritið - 01.06.1955, Page 16
strax. Trúlofunarhring með de- rnöntum." Maðurinn brosti blíðlega til hennar. „Heldurðu að þú yrðir hamingusöm, ef ég gaefi þér de- mantshring?" Hann tók eina baldursbrá úr hári hennar og strauk vanga hennar með henni. „Já, þá myndi ég sýna Dóru Finnegan hann og segja . . .“ „Æ, Dóra Finnegan," endur- tók maðurinn leiður. „Viltu giftast mér? Elskarðu mig í raun og veru?“ spurði hún. „Ó, elsku Maeve.“ Hann beygði sig yfir hana í skyndilegri ákefð. „Elskarðu mig?“ Stúlkan brosti blíðlega til hans. „Hvað heldur þú?“ Maðurinn stóð upp. „Komdu,“ sagði hann, „við skulum fara lengra inn í skóginn." Hann réttir henni höndina og hjálpaði henni að standa á fæt- ur. Þau leiddust hægt meðfram ánni. Sólin skein. Ilmandi, létt ang- an sóleyja og baldursbráa leið upp í loftið. Það var unaðsleg- ur dagur. * Kveðið um ástina Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar! ein er mjúdi, en önnur sár, en þó báðar heitar. Sig. Breiðfjörð. Háa s\ilur hnetti himingeimur, blað sþilur baþJia og egg, en anda sem unnast, fœr aldregi eilífð absþiliÓ. Jónas Hallgrímsson. Eg vildi’ ég fengi’ að vera strá og visna’ í s\ónum þínum, þvi léttast gengirðu eflaust á yfirsjónum minum. Páll Ólafsson. En eilífðin vinnst ein að þabka þar> að þú hefur /jennf mér að unna. Ólína Andrésdóttir Að stöðva lax í strangri á og stikla á hörðu grjóti, eins er að binda ást við þá, sem enga kunna a móti. Isl. þjóðvísa. 14 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.