Nýjar kvöldvökur - 01.01.1920, Blaðsíða 5
VERSL. BRATTAHLÍÐ AKUREYRI
er eins og að undanförnu vel birgð af allskonar vörum, og skal aðeins bent á
fátt eitt, a/Iskonar álnavara svo sem, pefsufataklæði, ágæt tegund og
cheviot, fjölbreytt flónel, margar sortir hvít Ijereft, tvististau í ótal litum,
sirs, borðdúkar (dregill), handkiæðadreglar, nærföt, lasting, sherting og
millifóðurstrigi, verkamannaföt og efni í þau. Kaffi, export, sagogrjón,
kartöflumjöi, rúsínur, sveskjur, cacao, suðusúkkulade, átsúkkulade, nið-
ursoðin mjólk, iax, sardínur, reykt síid, ostar, Oma-margarine, margar
sortir fínt kex o. fl.
DANSKUR skófatnaður, handa eldri og yngri, gaiossíur og gummístígvél.
Fnnfremur almennur saumur og bátasaumur. Sodi, sápa, fernisolía og
blackfernis, tjara. Allskonar tóbak, þar á meðal RJÓLTÓBAK
á aðeins 8 kr. — átta krónur — pundið.
BRYNJÓLFUR E. STEFÁNSSON.