Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Page 56
94
BÓKM-ENNTIR
N. Kv.
ar voru hér á landi, voru Landnáma, íslend-
ingalbók og Kristnisaga, er allar voru prent-
aðar í Skálholti árið 1688. Síðan voru engar
Islendingasögur prentaðar fyrr en á Hólnm
1756, að út komu Nokkrir margfróðir sögu-
þættir íslendinga og Ágætar fornmannasög-
ur. í þessum tveimur bókum voru prentaðar
14 íslendingasögur. í Hrappsey voru prent-
aðar árið 1782 Egilssaga og Ármannssaga.
Fleira var ekki prentað liér á landi af íslend-
ingasögum á 18. öldinni, en í Kaupmanna-
liöfn komu fáeinar þeirra út á seinni hluta
aldarinnar á kostnað Árna Magnússonar
sjóðsins. Á 19. öld komu út við og við út-
gáfur af íslendingasögum, sem sumar voru
jjrentaðar liér á landi en aðrar erlendis.
Engin heildarútgáfa kom samt af þeim fyrr
en útgáfa Sig. Kristjánssonar, er hann lióf
árið 1891. Var sú útgáfa mjög ódýr og liand-
hæg og var nú .fyrst auðvelt fyrir almenning
að eignast sögurnar með hægu móti, enda
var þessari útgáfu Sigurðar mjög vel tekið
og hafa flestar eða allar sögurnar í þeirri út-
gáfn verið endurprentaðar og fást þær allar
enn. En því miður vantaði fáeinar sögur í
þessa útgáfu Sigurðar, og voru helztar þeirra
Kristnisaga, Króka-Refs saga, Gunnars saga
Keldugnújjsfífls, Brandakrossaþáttur og Þor-
steins þáttur Síðu-Hallssonar. Gæti útgáfan
enn bætt við þessum sögum.
Hið íslenzka fornritafélag lióf útgáfu ís-
lendingasagna árið 1933. Er sú útgáfa lúð
bezta úr garði gerð og smekkleg að öllu
leyti, en hún gengur seint og líkur að sjálf-
sögðu ekki fyrr en eftir mörg ár enn.
í fyrra hóf íslendingasagnaútgáfan (hin
nýja) útgáfu sagnanna, og liefur nú þegar
lokið útgáfu þeirra allra. Eru þær gefnar út
í 12 bindum og flokkaðar niður eftir hér-
uðum. í þessari útgáfu eru allar sögur um
íslendinga frá Landnáms- og Söguöld tekn-
ar, og einnig þær, sem skráðar eru á síðari
öldum. Eru þær jirentaðar með þéttara letri
en hinar eldri, til þess að aðgreina þær frá
þeim. Alls eru sögurnar í útgáfu þessari 129
talsins (eru þá taldar sem 2 sögur, ef jrrent-
aðar eru tvær gerðir af sömu sögu). Hafa
nokkrar þeirra aldrei verið jjrentaðar áður,
en allt eru það sögur, sem skráðar hafa verið
á seinni öldum, en það er gaman að fá þær-
með í útgáfunni, þótt þær hafi minna bók-
menntalegt gildi en hinar eldri sögur. Á-
kveðið er, að út komi XIII. bindi, er verður
nafnaregistur yfir öll bindin. Guðni Jónsson
magister og skólastjóri hefur búið sögurnar
undir prentun. Hann mun og semja nafna-
registrið. Nauðsynlegt væri og að hafa liug-
takaregistur og tímatalsskrá. Þá er og nauð-
synlegt að hafa greinilegt Islandskort, er
sýni þingaskipun og sögustaði. Utgáfa þessi
er fremur smekkleg, ódýi' og handhæg. Sér-
staklega er bandið mjög ódýrt, en þó gott
og smekklegt að öðru en því, að ekki er
skinn á hornum, oger það stór galli á bandi,
sem er að öðru leyti vandað. Þessi útgáfa
Íslendingasagna verður óefað mjög mikið
keyjit, og hún verður vonandi mikið lesin
líka.
Síðan fjárhagur þjóðarinnar bauiaði, þá
hafa utanfarir Isendinga stórum aukizt. Enn
þá er útþráin lifandi hjá þjóðinni eins og
forfeðrum hennar, landnámsmönnunum,
og enn er farandeðlið ríkt í eðli hennar.
Fjöldi manna yfirgefur óðul feðra sinna og
flytur í bæi og þorp. Útlend áhrif streyma
í stríðum straumum inn í landið, sterkari
en nokkru sinni ,fyrr. En til þess að varð-
veita mál, menningu og halda við kjarna
íslenzks þjóðernis, þarf þjóðin, sérstaklega
hin upprennándi kynslóð hennar á hverjum
tíma að lesa Islendingasögurnar, og lesa þær
beztu aftur og aftur. Það er öruggasta vörn
til viðhalds máli voru, menningu, þjóðerni
og fornra dyggða, svo sem drengskapar og
karlmennsku. Engar aðrar bókmenntir geta
orðið eins máttugar í þessu efni sem íslend-
ingasögurnar.
Þ. M. J-