Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Side 60

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Side 60
f r,v'. " ÍSLAND í MYNDUM I Ný útgáfa af þessari bók er nú að koma út. Allar myndirnar eru nf'jar og prentaðar með nv jum mynda- mótum. Formálinn er eftir Pálma Hannesson, að mestu leyti sami formáli og var fyrir 1. útgáfu. en með dá- litlum breytirígum, vegna breyttra tíma. Formálinn er nú þýddur á ensku og dönsku, og undir öllum myndum eru skýringar á íslenzku, ensku og dönsku. — F'raman við bókina er litmynd af Heklu gjósandi, prentuð nteð fjórum litum. Bókin er öll bundin í mjúkt skinnlíkisband, gylt framan á spjaldið. Island í myndum hefur á undanförnum árum borið sanna og lifandi þekkingu á íslandi og íslenzku þjóðinni um öll lönd jarðar, og orðið landinu til meira gagns en nokkurn órar fyrir. — Sendið þessa bók til vina ykkar og kunningja, og hafið hana við höndina, ef góðan gest ber að garði. l'yrri upplög bókarinnar hafa selzt upp, áður en við var litið. Enn er upplag ntjög lítið, vegna þess, lrve erfitt er um pappír. Þess vegna verður bókin ekki fyrst unt sinn sett í umboðssölu til bóksala úti um land, heldur aðeins seld gegn staðgreiðslu. Bókaverzlun Isafoldar tekur á móti pöntunum. og hún tekur líka að sér fvrir yður að senda bókina hvert sem er, hér og erlendis. Isafoldarprentsraiðja hi. \ I I \

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.