Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 86

Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 86
Klara Egilsson, blaðakona. 1. Man það ekki. 2. Þrjú? 3. Pass. 4. Vesturport.  5. Danmörku? 6. Veit það ekki. 7. Valerie Solanas.  8. FM 95Blö.  9. - 38 frostveturinn mikli 1918 en get ekki staðsett frostið. 10. Kastljós? 11. Jóhannes úr Kötlum.  12. Suðurpólnum.  13. Þrettánda.  14. Sigurður A. Magnússon.  15. Veit það ekki. 7 rétt. Svör:1. Helle Thorning-Schmidt (formaður Jafnaðarmannaflokksins), 2. Tvö, 3. Vilhjálmur Bjarnason, 4. Vesturport, 5. Búrúndí, 6. Martin O’Neill, 7. Valerie Solanas, 8. FM 95 Blö, 9. -38 C (skekkjumörk 1 gráða), Grímsstaðir/Möðrudalur - 21. Janúar frostaveturinn mikla 1918 (rétt ár dugar), 10. Dans dans dans, 11. Jóhannes úr Kötlum, 12. Á Suðurpólnum, 13. Þrettánda sæti, 14. Sigurður A. Magnússon, 15. Geðgóður. Spurningakeppni fólksins Þórður Gunnarsson, sérfræðingur. 1. Man það ekki. 2. Eitt. 3. Vilhjálmur Bjarnason.  4. Vesturport.  5. Nepal? 6. Martin O’Neill.  7. Veit það ekki. 8. FM 95Blö.  9. -38 á Hveravöllum 1963? 10. Landinn. 11. Jóhannes úr Kötlum.  12. Ganga á Kilimanjaro? 13. Þrettánda sæti.  14. Sigurður A. Magnússon.  15. Geðgóður.  8 rétt. M Y N D : ED EN ( CC B Y 2 .0 ) M Y N D : ED EN ( CC B Y 2 .0 ) 6 9 6 1 2 8 3 3 7 4 7 8 9 5 9 2 5 3 4 3 6 7 5 6 7 8 4 9 5 7 4 6 9 1 5 2 4 2 6 1 8 7 4 3 9 1 82 heilabrot Helgin 2.-4. desember 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. klara skorar á gauk Úlfarsson. SPURNING: Skoðanakannanir í Skotlandi hafa um langt árabil sýnt fram á sömu niðurstöðu: að Skotar séu ekki til í að slíta konungssambandinu við Bretland og stofna sjálfstætt lýðveldi. Þó sýna sömu kannanir að einn atburður - sem tengist fyrrum mjólkurpóstmanni frá Edinborg - gæti breytt þeirri afstöðu. Hvaða atburður væri það? SVAR: Ef Sean Connery byði sig fram til forseta. Spurningar 1. Hvað heitir forsætisráðherra Danmerkur? 2. Kvennalandslið Angóla vann stelpurnar okkar á HM í handbolta um síðustu helgi. Hvað eru mörg handboltahús í Angóla? 3. Hvaða einstaklingur er sá eini sem sótti bæði um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins árið 2009 og síðan forstjóra Banaksýslu ríkisins í vikunni? 4. Hvaða leikhópur frumsýnir verk um fjöldamorð- ingjann Axlar-Björn í janúar? 5. Í hvaða landi er lægsti punktur landsins 772 metrar yfir sjávarmáli og þar með hæsti lægsti punktur lands í heiminum? 6. Hvað heitir nýr stjóri Sunderland í ensku úrvals- deildinni? 7. Hver skrifaði bókina SCUM Manifesto? 8. Hvað heitir þáttur Auðuns Blöndal á FM 957 9. Hver er mesti kuldi sem mælst hefur á Íslandi, hvar var það og hvenær? 10. Hver er vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins? 11. Eftir hvern er kvæðakverið Jólin koma með vísum um jólasveinana þrettán? 12. Hvar er Bjarni Ármannsson staddur þessa dagana? 13. Í hvaða sæti er Ísland yfir þau lönd þar sem spilling er minnst samkvæmt Transparency Inter- national? 14. Hvaða roskni rithöfundur er að komast á heið- urslaun listamanna eftir áratugi úti í kuldanum? 15. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, brá sér í gervi jólasveins nýlega. Hvað heitir sá jóla- sveinn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.