Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 108

Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 108
Arnaldur í sextánda sæti Arnaldur Indriðason situr í sex- tánda sæti þýska kiljulistans í fyrstu útgáfuviku bókarinnar Frevelopfer sem kom út árið 2008 undir nafninu Myrká á Íslandi og var þá metsölu- bók. -óhþ Jólasveinn í útgáfugleði Hinn sex ára gamli Óliver Tumi Auðunsson, sem gaf nýlega út bókina Óliver Tumi, segðu mér sögu, heldur útgáfugleði í Eymundsson í Austurstræti á morgun laugar- dag. Gleðin hefst klukkan 14 og mun jólasveinn mæta í heimsókn auk þess sem Geir Ólafs, sem gaf nýlega út barna- plötuna Amma er best, tekur lagið. Veislustjórinn verður svo ekki af verri endanum, sjálfur afi Ólivers Tuma, ráðherrann fyrrverandi, Guðni Ágústsson. Þess má geta að fyrsta upplag bókarinnar er að vera uppselt og er annað á leiðinni. -óhþ Lofar að leika ekki jólalög Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans heldur tónleika í kvöld, föstudagskvöld, á Café Haiti við Geirsgötu. Haukur Gröndal, einn hljómsveitar- meðlima, lofar kraftmiklum og gáskafullum tón- leikum. „Þeir sem eru þegar búnir að fá upp í kok af jólalögum og jólaundirbúningi er bent á þessa tónleika. Við lofum því að ekki eitt jólalag verður leikið,“ segir Haukur. Skuggamyndir frá Býsans spila svokallaða Balkan- tónlist og eru meðlimir sveitarinnar áðurnefndur Haukur sem leikur á klarínett, Ásgeir Ásgeirsson, sem leikur á hin ýmsu strengjahljóðfæri auk hrynparsins Þorgríms Jóns- sonar og Erik Qvick. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær íslenska kvennalands- liðið í handbolta sem reif sig upp eftir tvö töp í röð á HM í Brasilíu og vann glæsilegan sigur á Þjóðverjum. MEÐ HEIMINN Í VASANUM EFTIR MARGRÉTI ÖRNÓLFSDÓTTUR ER TILNEFND TIL VESTNORRÆNU BARNABÓKAVERÐLAUNANNA Ari er auðmannssonur sem á allt sem hugurinn girnist – nema vini. Katla frænka hans er staðráðin í að breyta heiminum en Jinghua hugsar um það eitt að sleppa úr þrældómnum í leikfanga- verksmiðjunni. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK D Y N A M O R E Y K JA V ÍK TIL HAMINGJU! „Spennandi sagameð fínum boðskapum ábyrgð og þátttöku,“– PÁLL BALDVIN BALDVINSSON, FRÉTTATÍMINN ★★★★ „Spennandi unglingab ók í háum gæðaflokki, samin af i nnilegri löngun til þess að jafna aðstö ðumun barna og bæta heiminn,“ – ÞÓRUNN HREFNA, FR ÉTTABLAÐIÐ ★★★★ „Stórskemmtileg bók, bæði spennandi og fyndin,“ – UNA SIGHVATSDÓTTI R, MORGUNBLAÐIÐ MARGRÉT ÖRNÓLFSDÓTTIR „Vel skrifuð, skemmtileg og mjög spennandi saga,“ – úr umsögn dómnefndar til Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna fyrstu hæð Sími 511 2020 Vertu vinur á FLOTT FYRIR VETURINN Í PAKKANN HENNAR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.