Fréttatíminn - 09.12.2011, Blaðsíða 99
menning 95Helgin 9.-11. desember 2011
Orgeltónleikar fyrir alla fjölskylduna.
Björn Steinar Sólbergsson flytur orgelverk jóla og aðventu.
Aðgangseyrir: 1.500 kr. / ókeypis fyrir börn.
Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson trompet,
Eggert Pálsson pákur og Hörður Áskelsson orgel
Flutt verður hátíðatónlist eftir Vivaldi, Pezel, J.S. Bach,
Albinoni og Charpentier.
Aðgangseyrir: 2.900 kr. / 2.500 kr.
Hugljúf evrópsk jólatónlist á átta tungumálum, m.a. eftir Bach, Eccard,
Adam, Áskel Jónsson, Sigvalda Kaldalóns.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Áshildur Haraldsdóttir flauta, Daði Kolbeinsson óbó,
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Aðgangseyrir: 3.900 kr. / 3.000 kr.
Orgel fyrir alla - Orgeljól!
Hátíðahljómar við áramót
Þrír trompetar, orgel og pákur!
Jól með Mótettukór
Hallgrímskirkju
og Þóru Einarsdóttur sópran
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER KL. 14
GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER KL. 17
MIÐVIKUDAGUR 28. OG FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER KL. 20
jólatónlistarhátíð
í Hallgrímskirkju 2011
27. nóvember - 31. desember
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU - 30. STARFSÁR
Miðasala og nánari upplýsingar í Hallgrímskirkju: sími 510 1000 • www.listvinafelag.is
Sunnudaginn
Þriðjudaginn
11. des. kl. 17:00
13. des. kl. 20:00
Einsöngur:
Steingrímur Þórhallsson
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson
Gissur Páll Gissurarson
Orgel:
Miðar fást hjá 12 tónum, kórfélögum og við innganginn.
Aðventutónleikar í Langholtskirkju 2011
Hin fegursta rósin er fundin
Söngsveitin Fílharmónía
www.filharmonia.is
Ómissandi Í desember
Lesið, heyrt
og séð
Fréttatíminn spurði Þorstein Joð og Lilju Dögg
hvaða bók, plötu og sýningu þau ætla að njóta í
desember.
Lilja Dögg Jónsdóttir
formaður stúdentaráðs
Lesið ... Þar sem ég er ekki
í prófum þetta árið hef ég
nægan tíma til að lesa. Ætla
að byrja á bókinni Hjarta
mannsins eftir Jón Kalman.
Hef verið á leiðinni með að
lesa bækurnar hans þrjár
síðan árið 2007.
Hlustað ... Platan með Sig-
urði Guðmunds-
syni og Sigríði
Thorlacius ásamt
Sinfóníuhljómsveit
Íslands verður í
tækinu í desember.
Finnst þau bæði
tvö svo yndisleg
og langar afskap-
lega mikið í þessa
plötu. Er veik fyrir
íslenskri tónlist
og það gerist ekki
mikið betra en það
að heyra þau syngja
saman.
Séð ... Er að svo stöddu í
New York og hlakka mikið til
að fara á söng-
leikinn Lion
King á Broad-
way. Ég er for-
fallinn Disney -
aðdáandi svo
þetta er algjör
draumur að
fá tækifæri til að sjá þennan
söngleik.
Þorsteinn Joð
sjónvarpsmaður
Lesið ... Hjarta
mannsins eftir Jón
Kalmann bíður ólesin
eftir aðfangadagskvöldi
og svo þýðing Einars
Fals á Rivers of Iceland
á annan í jólum!
Hlustað ... Sigurður
Guðmundsson er jóla-
söngvari Íslands, þvílík
rödd og
konfektlykt
í loftinu,
greni,
jólakúlur
og svína-
bógur, allt
á sama
geisladisk-
inum.
Séð ... Ég verð að
segja Árbæjarsafn-
ið, ekki til að hitta
íslensku jólasvein-
ana eða skoða allt
gamla dótið, heldur
frekar til að kaupa
bland í poka í krambúð-
inni. Dúndurbúlla!
S Sæmundurbókaútgáfa
Kanill
eftir Sigríði í Arnarholti.
Ljóð og ævintýri um kynlíf.
„En skírlífisbrækurnar runnu
niður um lærin
og þvældust um
fótleggina.“