Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Side 99

Fréttatíminn - 09.12.2011, Side 99
menning 95Helgin 9.-11. desember 2011 Orgeltónleikar fyrir alla fjölskylduna. Björn Steinar Sólbergsson flytur orgelverk jóla og aðventu. Aðgangseyrir: 1.500 kr. / ókeypis fyrir börn. Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson trompet, Eggert Pálsson pákur og Hörður Áskelsson orgel Flutt verður hátíðatónlist eftir Vivaldi, Pezel, J.S. Bach, Albinoni og Charpentier. Aðgangseyrir: 2.900 kr. / 2.500 kr. Hugljúf evrópsk jólatónlist á átta tungumálum, m.a. eftir Bach, Eccard, Adam, Áskel Jónsson, Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Áshildur Haraldsdóttir flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Björn Steinar Sólbergsson orgel Aðgangseyrir: 3.900 kr. / 3.000 kr. Orgel fyrir alla - Orgeljól! Hátíðahljómar við áramót Þrír trompetar, orgel og pákur! Jól með Mótettukór Hallgrímskirkju og Þóru Einarsdóttur sópran LAUGARDAGUR 10. DESEMBER KL. 14 GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER KL. 17 MIÐVIKUDAGUR 28. OG FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER KL. 20 jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2011 27. nóvember - 31. desember LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU - 30. STARFSÁR Miðasala og nánari upplýsingar í Hallgrímskirkju: sími 510 1000 • www.listvinafelag.is Sunnudaginn Þriðjudaginn 11. des. kl. 17:00 13. des. kl. 20:00 Einsöngur: Steingrímur Þórhallsson Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Gissur Páll Gissurarson Orgel: Miðar fást hjá 12 tónum, kórfélögum og við innganginn. Aðventutónleikar í Langholtskirkju 2011 Hin fegursta rósin er fundin Söngsveitin Fílharmónía www.filharmonia.is  Ómissandi Í desember Lesið, heyrt og séð Fréttatíminn spurði Þorstein Joð og Lilju Dögg hvaða bók, plötu og sýningu þau ætla að njóta í desember. Lilja Dögg Jónsdóttir formaður stúdentaráðs Lesið ... Þar sem ég er ekki í prófum þetta árið hef ég nægan tíma til að lesa. Ætla að byrja á bókinni Hjarta mannsins eftir Jón Kalman. Hef verið á leiðinni með að lesa bækurnar hans þrjár síðan árið 2007. Hlustað ... Platan með Sig- urði Guðmunds- syni og Sigríði Thorlacius ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands verður í tækinu í desember. Finnst þau bæði tvö svo yndisleg og langar afskap- lega mikið í þessa plötu. Er veik fyrir íslenskri tónlist og það gerist ekki mikið betra en það að heyra þau syngja saman. Séð ... Er að svo stöddu í New York og hlakka mikið til að fara á söng- leikinn Lion King á Broad- way. Ég er for- fallinn Disney - aðdáandi svo þetta er algjör draumur að fá tækifæri til að sjá þennan söngleik. Þorsteinn Joð sjónvarpsmaður Lesið ... Hjarta mannsins eftir Jón Kalmann bíður ólesin eftir aðfangadagskvöldi og svo þýðing Einars Fals á Rivers of Iceland á annan í jólum! Hlustað ... Sigurður Guðmundsson er jóla- söngvari Íslands, þvílík rödd og konfektlykt í loftinu, greni, jólakúlur og svína- bógur, allt á sama geisladisk- inum. Séð ... Ég verð að segja Árbæjarsafn- ið, ekki til að hitta íslensku jólasvein- ana eða skoða allt gamla dótið, heldur frekar til að kaupa bland í poka í krambúð- inni. Dúndurbúlla! S Sæmundurbókaútgáfa Kanill eftir Sigríði í Arnarholti. Ljóð og ævintýri um kynlíf. „En skírlífisbrækurnar runnu niður um lærin og þvældust um fótleggina.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.